Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 16

Andvari - 01.01.1950, Side 16
12 Jón Guðnason ANDVARI færi. Kom þá þegar í ljós, aS hann var einkar næmur á hljómlist, og framfarir hans urðu brátt það miklar, að hann varð fullfær um að leika undir með söng. Vorið 1897 var Pall Eggert fermdur á Breiðabólstað af síra Eggert. Lók hann, fermingardrengurinn, á hljóðfærið við guðs- þjónustuna í Breiðabólstaðarkirkju þann dag, og þótti vel tak- ast. En því er þessa getið, að fágætt mun vera eða öllu heldur einsdæmi hér á landi, að 14 ára ungmenni gerist organleikari við fermingu sjálfs sín. Mátti þetta atvik benda til þess, að eigi myndi svein þann skorta einbeitni og áræði til þess að leysa önnur torveld viðfangsefni, er hans kynnu að híða í framtiðinni. V. Páll Eggert dvaldi á Breiðabólstað í fjögur ár. Var þá enn ekkert um það ráðið, að hann yrði settur til mcnnta. Er eigi unnt að segja, hvort úr því hefði orðið, ef eigi hefði sérstök atvik kornið til. Þetta vor, 1899, fór Páll Eggert snögga ferð til Reykjavíkur. Þar sýktist hann af lungnahólgu og varð eigi fær til heimferðar fyrr en síðla í júlí. Var hann þá enn sjúklingur, því að læknir hafði fundið vott þess, að hann hefði berkla í lung- um. Það var nú lán hans að eiga að góðu heimili að hverfa á Breiðabólstað. Þar naut hann hvíldar og nákvæmrar umhyggju til hausts, hresstist vel og safnaði kröftum að nýju. Lét hann sér vel lynda, þótt gæta yrði varúðar vegna smithættu. Sá var og kostur þeirrar tilhögunar, að honum gafst þá betra tóm en ella til þess að sinna áhugaefnum sínum. Meðan Páll Eggert beið heilsubótar í Reykjavík framangreint vor, fékk hann tilsögn í latínu hjá síra Friðrik Friðrikssyni, en í nokkrum öðrum námsgreinum hjá Bjarna Jónssyni, síðar dóm- kirkjupresti. Miðað við venjulega námsgetu ungmenna var sá tími, er Páll Eggert naut þessarar kennslu, allsendis ónógur til þess að veita mætti nægilegan undirhúning til prófs inn í 1. bekk hins lærða skóla. Latína var þá höfuðgrein þessa prófs. Áttu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.