Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 63
andvari Stefnt að höfundi Njálu 59 janúar og skiljast ósáttir að nýju. Bergur Ámundason ráðleggur Þorgilsi að breyta áformi sínu um gistingarstað og ríða til Munka- Þverár, „því að mér leizt illa á Þorvarð og trúi ég honum illa“ segir hann. Þorgils brosti að og mælti: „Ekki mun það vera, og mun ég ríða til mágs rníns, sem ég hefi áður ætlað.“ Bergur kvað hann ráða mundu, „en fúsari væri ég að ríða til Munka-Þverár.“ Um kvöldið að Hrafnagili „töluðu þeir Bergur og Guðmundur bóndi, að halda skyldi hestvörð, en Þorgils kvað þess eigi þurfa mundu °g kvaðst engan grun mundu hafa á Þorvarði, frænda sínum. Fórst það og fyrir og varð ekki af.“ Sextán árum áður en þetta skeði, dvaldist Þorgils skarði um hríð hjá Gissuri Þorvaldssyni í Bræðratungu. Hann var þá fimmtán vetra. Farast söguritaranum orð um dvöl hans þar á þessa leið: »Gissur var vel til Þorgils og þótti Þorgils meira háttar, — skip- aði honum hið næsta sér. Þorgils var heldur illur viðurskiptis °g vandlyndur." Síðar er hann kallaður „heldur skaphráður." Orðinu heldur er á báðunr stöðurn ofaukið, ef satt skal segja. Áthafnir Þorgils lala Ijósu rnáli um skaphöfn hans. Að eðlis- fari hefir hann verið með fádæmum þrjózkur og ofsafenginn. Er svo að sjá sem Þorgils missi málið í reiðiköstunum. Og ein- ^yndi hans er með þeim hætti, að jafnvel grunur vaknar um geðveilu. Höfð eru eftir Sturlu Þórðarsyni eftirfarandi orð úm einn af samfundum þeirra Þorgils: „Við fundumst á hausti að Helgafclli og komurn við þá engu ásamt rneðal okkar. Mátti ég eFki það mæla, er eigi tæki hann með forsi og fjandskap. Mun Þann vera þrályndur í skapi sem faðir lians, en hafa brjóst verra.“ Sönru skoðun á lunderni Þorgils hefir og annar föðurbróðir hans, Olafur hvítaskáld. Aðfaranótt hins 19. desember 1252 gisti Þor- gils hjá honum í Stafholti. Um nóttina hertóku þeir Hrafn Odds- son og Sturla Þórðarson bæinn. Hugðust þeir neyða Þorgils til þátttöku í atför að Gissuri Þorvaldssyni. Öllum var Ijóst, að Þor- gils sveif í dauðans hættu, ef hann færi eigi að vilja þeirra. En Þann lét engan hilbug á sér finna og bjóst þó sjálfur við dauða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.