Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 28
24 Jón Guðnason ANDVARI graí'íu um Gissur er yður auðvelt að semja sér á parti — rit í líka stei'nu og 'próf. Ker samdi nýl. í ávarpi, er hann flutti í Oxford með sínum alkunna skarpleik. Eg skal senda yður það ávarp og annað um Guðm. góða, ef ég finn þessi rit og þér eigið þau ekki. Og — dixil Því ég sé ekki vel línuskil nema stund og stund, „ok er dauft sjónleysið" sagði Egill gamli. Þér svarið því aðdáanl., að það [sem] gerði Jón Arason stór- menni, var það, að politíkina gerði hann að trú sinni, og trú sína að politík, þ. e. tvær hugsjónir að einni. Það gat hann, en slíkt hafa sárfáir gert. Ekkert forkostulegra helir guðsneistinn í oss gefið, auk sjálfrar andagiftarinnar, en sögunnar lifandi, stóra viðfangsefni. Og svo: dixi! Aftur ástarþökk fyr[ir ] Arason. Mattli. Jochumsson". Þess varð ekki langt að bíða, að dr. Páll Eggert gæfi „hetri lýsing Skálholts biskupa, Ögmundar og Gissurar", eins og síra Matthías hafði óskað og vænzt, því að um þessa tvo sögufrægu menn og samherja hins síðar nefnda fjallaði IL bindi hins um- rædda ritverks (Rvík 1922). í III. hindi (Rvík 1924) kom Guð- brandur biskup Þorláksson og öld hans og í IV. bindi (Rvík 1926) rithöfundar siðskiptaaldar. Elvert nýtt bindi (II—IV) var drjúgum stærra en hið næsta á undan, og hið síðasta nær tvö- falt á við hið fyrsta, en allt verkið er um 2700—2800 bls. (8vo). En þó að greint sé frá heiti hvers bindis og stærð ritverksins í heild, þá er ekki með því geíin nein glögg táknun á innihaldi þess. Er og eigi rúm til að gera það hér, og verður um það efni að vísa til ritverksins sjálfs. Þó er freistandi að geta örfárra at- riða. Um II. bindi mun það hafa þótt einna mest nýjung, hversu þar var rækilega hrundið fornum áfellisdómum um Gissur biskup Einarsson, sem myndi hafa orðið mikill ,diplomat“ eða „brögð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.