Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 104

Andvari - 01.01.1950, Page 104
100 Barði Guðmundsson ANDVARI „Ég ætla, að þeim þyki eigi til öls boðið. En þó voru þeir búnir, er ég fór.“ Og er hann kom fram hjá þeim, þá hljóp hann þegar aftur hjá hestinum og hleypti þeim niður úr hripunum. En þeir hlupu þegar í skóginn og til Gnúpufells. Þá mælti Guð- mundur: „Nú erum vér stilltir. Þeir hafa verið í hripunum. Og sé ég nú eftir, hversu hesturinn sté fast að grjótinu, er hófarnir lögðust fyrir. Nú mun Hlenni eigi þykjast logið hafa, og er hann vitur maður. Enda snúurn nú eftir þeim.“ Þótt frásögn þessi sé auðsær tilbúningur höfundar, ber hún vitni um frábæra staðþekkingu hans umhverfis Saurbæ. Hon- urn er Ijóst, að skarnmt er frá Eyrarskógi til Gnúpufells. Hann veit, að hluti Sölvadals kallast Seljadalur. Það nafn er nú gleymt. Honum er og kunnugt, að leið húskarlsins þangað er um Eyrar- skóg og að grjóteyri liggur fyrir framan skógarröndina. Gnúpu- fellskógar eru bæði nefndir í Sturlungu og fornbréfum. Höf- undur notar sérheitið á skóglendinu gegnt Saurbæ og ekki hið víðkunna og yfirgripsmeira nafn: Gnúpufellsskógar, en að Laugalandi, Möðruvöllum og í Fnjóskadal lætur hann sér nægja að minnast skóga, án þess að nafngreina þá. Öðru máli gegnir svo um það atriði, að höfundur sér eigi ástæðu til þess að nefna Eyjafjarðará, er hann greinir frá ferð húskarlsins og segir aðeins: „Og er liann kom yfir á og í skóginn". Séð frá bæjardyrum í Saurbæ var ekki um það að villast, við hvaða á var átt. Þegar Guðmundur kom til Gnúpufells, krafðist hann þess af Brúna bónda, að hann framseldi Eilíf bróður sinn. „Ella munurn vér leggja eld að bænum.“ Brúni svarar: „Þá skal hart eftir ganga. Og kynlegt er, að þér sýnist að hafa stórvirki á vorum frændum og leita eftir svo frekt um menn slíka, er einskis eru verðir." Guðmundur mælti, að eldinn skyldi að bera. Þá var svo gert. Þá gekk kona til hurðarinnar og rnælti: „Má Guðmund- ur heyra mál mitt?“ Elann kveðst heyra, — „eða er Þórlaug þar? Og er einsætt að ganga út.“ Hún svarar: „Eigi mun ég skilja við Álfdísi, frændkonu mína, en hún mun eigi skilja við Brúna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.