Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 109
ANDVARI Stefnt að höfundi Njálu 105 björg vill eigi skilja við Hall. Söm er sagan í báðum tilfellum og verður bún að teljast með fádæmum. Orðum Þórlaugar svarar Guðmundur og segir: „Þá skal þó verkið eigi fyrir farast.“ Hann ætlar ekki að láta það standa í vegi, þótt kona hans brenni inni. Má þetta kalla einsdæmi í brottaskap og fólsku, en þó um leið raunhæfan skáldskap. Hinn 7. maí 1197 voru faðir og afi Þorvarðs í Saurbæ brendir inni að Lönguhlíð í Hörgárdal. Þar fórst og Þorfinnur föðurbróðir hans. Llann átti Ingibjörgu dóttur Guðmundar dýra, sem fyrir brenn- unni réð. „Þá mælti Þorfinnur til Guðmundar mágs síns: „Það or illa, er Ingibjörg, dóttir þín, er eigi hér inni.“ Guðmundur svarar: „Það er vel, þótt hún sé hér eigi. En þó myndi það nú fyrir engu standa.“ Nokkru síðar hljóp Þorfinnur út úr eldin- ura, cn brennumenn báru þegar vopn á hann. „Þorfinnur mælti, að þeir skyldi bæði höggva stórt og margt og kvað eigi mundu þeim óþarfara mann en sig, ef hann lifði.“ En að Gnupufelli svarar I Ialldór föður sínum, er Guðmundur biður hann að ganga út: „Eigi þarft þú þess mig að eggja, því að þér skal enginn verri en ég, ef móðir mín brennur hér inni.“ Samtal Ingibjargar og Kolbeins í Flugumýrarbrennu og orða- skipti Þorfinns og Guðmundar dýra í Lönguhlíðarbrennu vaka fyrir höfundi Ljósvetninga sögu, þá er hann greinir frá viðræðu Guðnmndar ríka og Þórlaugar að Gnúpufelli. Þetta er hin skýr- asta staðreynd. Llugrenningar höfundar liggja ljóst fyrir. I lugs- un hans hvarflar frá Ingibjörgu Sturludóttur til Ingibjargar Guð- nrundsdóttur og frá stórbrennu til stórbrennu. í samræmi við hin dæmalausu ummæli Guðmundar dýra. „En þó myndi það nú fyrir engu standa,“ er Guðmundur ríki látinn segja: „Þá skal þó verkið eigi fyrir farast.“ Von er nú, að Guðmundur riki birtist ' rniklum brennuhug, er hann kemur til Saurbæjar og Gnúpu- fells. Ilitt kann í skjótu bragði að virðast undarlegra, að hefndar- þorsta Þorvarðs Þórarinssonar eftir dráp Kolbeins granar skuli vera blandað í þetta mál. En þess er þá skemmst að minnast, að í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.