Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 79

Andvari - 01.01.1950, Side 79
ANDVARI Stefnt að höfundi Njálu 75 lega heimboð til Miklabæjar. „Ekki eru gistingarlaunin" segir Eorvarður á Fomastöðum, þegar hann var boðinn til sama bæjar og veittur sá fararbeini, sem bann þarfnaðist, af mikilli rausn. Varla munu finnast í beimildum fleiri dæmi þess, að Miklibær sé víðfrægður með slíkum rausnarboðum, sem nú voru nefnd, og áreiðanlega ekki, ef sá skal heita Þorvarður, sem heimboðið blýtur. Sama er að segja um viðkomuna á Silfrastöðum á leið til manna- rnóta við Vallalaug, þar sem Broddar frá Hofum hafa orð fyrir mönnum og ráða málum til lykta. IX. MÓTSAGNIR. Hugmynd þá að láta böfðingja norðan Oxnadalsheiðar út- ídjá mál sín á Hegranesþingi virðist höfundur Eyjólfsþáttar sækja 1 Víga-Glúms sögu. En líklega á liún þar rætur að rekja til þess astands sem varð, þá er Guðmundur dýri um 1190 „bafði af tekið Vaðlaþing." í Glúmu er sagt, að Þórarinn á Espihóli bafi búið mál á hendur Víga-Glúmi til Hegranesþings fyrir víg Þor- V;dds króks bróður síns. Þá voraði þannig, að „hestum mátti trautt boma yfir heiðar fyrir snjó.“ — „Glúmur gekk til þings með bundrað manna og náði eigi nær að tjalda en í fjörbaugsgarði. bar var kominn Einar Eyjólfsson með þeim Espbælingum. Voru 9'úmi send orð, að hann skyldi til fara og færa fram lögvöm ydr sig. Nú gengur Glúmur, en eigi var meira rúm gefið, en einn maður mátti ganga; en þar var fylkt liði tveim megin bjá, en Gbinii var boðið að ganga í kvíarnar, ef hann vildi til dómsins. "n það sýndist honum óráðlegt og mælti til sinna manna: „Auð- Síptt er nú það, að þeir þykjast í bendi hafa vort ráð. Má og vera, ‘i( svo se. Nú vil ég þó, að þér snúið aftur. Mun ég ganga fyrst- Ur> en þá tveir næst mér, jafnframt, en þeim fjórir jafnframt, og s vU'um ver renna að og hafa spjótin fyrir oss, og mun klambrar- Ve8gurinn ganga, ef fast er fylgt.“ 011 aðalatriði þessa máls koma fram í Eyjólfsþætti, þegar guinir frá Skagafjarðarreið Eyjólfs halta og ÞorvarÖs á Foma-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.