Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 40

Andvari - 01.01.1950, Page 40
36 Jón Guðnason ANDVARI við, ef tir að hann lét af embætti, voru „íslenzkar æviskrár“, sem áður er getið. Er fyrsta bindi þeirra þcgar komið út, á vegum bins ísl. bókmenntafélags (með ársbókum 1948), en talið er að ritið allt verði fimm bindi. I lefir það að geyma æviágrip nafn- kunnra íslendinga á öllum öldurn, en tekur þó einungis yfir þá, sem látnir voru fyrir árslok 1940. „Er fæst af því eftir mig, heldur úr heimildum þeim, sem til er vitnað", segir böf. í formála fyrsta bindis. Hefir hann þurft að leita víða aðdrátta í þetta rnikla rit, eins og heimildaskrá sýnir. En þar hafa, auk ljölmargra prent- aðra bóka og blaða, dregið liann drýgst ævir lærðra manna eftir dr. Hannes Þorsteinsson og prcstaævir Sigbvats Gr. Borgfirð- ings, svo og minnisgreinir þær, er þeir Steinn Dofri og Bragi Sveinsson létu bonum í té. Þessar æviskrár eru hið fyrsta al- menna ævisagnasafn (biografisk leksikon), sem samið bcfir verið og gefið út bér á landi. Er þar að sjálfsögðu mjög mikinn fróð- leik að finna um íslenzka persónusögu og ættfræði, sem almenn- ingur hefir ekki fyrr átt greiðan aðgang að. Og stórvirki má það kallast, er einn rnaður, aldurbniginn, fær safnað svo nriklu efni í skipulega heild á fáum árum, jafnframt því sem hann sinnir öðrum umfangsmiklum ritstörfum. Hitt er annað mál, að eigi er von til þess að slík frumsmíð, gerð af einum manni á svo skömmum tíma, fái staðizt samanburð við samskonar rit með öðrum þjóðum, þar sem verkið er skipulagt áður en hafið er, ritstjórn falin viðurkenndum kunnáttumanni, og efnið síðan þrautvalið og þrautkannað af hælustu mönnum. Þótt of snemint sé að kveða upp fullnaðardóm um rit þetta nú, er útgáfa þess er að hefjast, virðist auðsætt, að stjórn hins virðulega íslenzka bókmenntafélags hefði átt að láta gera fyllri athugun um efnis- val og nánari könnun um traustleika ritsins í einstökum atrið- um, áður en prentun væri hafin. Var þetta nauðsynlegt, jafnt vegna notagildis ritsins fyrir lesendur sem til þess að tryggja, að það mætti verða hinum mikilvirka safnanda til verðugrar sæmdar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.