Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 94

Andvari - 01.01.1950, Page 94
90 Barði Guðmundsson ANDVARI æsingar honum íyrirsát og veittu honum þau sár, að þeir hugðu, að draga myndi til dauða. Ilafði Ogmundur „sár óhægleg, en honum lylgdi heill maður, og iluttust við það heim á Drafla- staði. Og fór lcona sú til að græða Ögmund, er Alfheiður hét, er átt hafði Hallur Ásbjarnarson af Fornastöðum. Þorvarður Þor- geirsson var þá á Víðimýri með Kolbeini Tumasyni. Og er hann frá þessi tíðindi, þá lét hann söðla sér hest, og reið hann það á nótt, er hann mátti eigi á dag, unz hann lcorn á Draflastaði, og hafði hann eigi verið snerri en þá.“ Svo sem gisting Sturlu Þórðarsonar í Ási minnti höfund Ljós- vetninga sögu á Eið í Ási og sonu hans, virðist Draflastaðareið Þorvarðs Þórarinssonar og Finnbjarnar Helgasonar minna hann á heimflutning hins sára Ögmundar og Draflastaðareið Þorvarðs Þorgeirssonar. En Finnbjörn lá eftir á Draflastöðum, banvænn af sári því, er hann hlaut í Þveráreyrabardaga. Tilvitnunin um Veisubragð sýnir ákjósanlega, að Þorvarður Þorgeirsson er höf- undinum hugstæður, um leið og hann lætur Eyjólf halta, eins og Þorvarð Þórarinsson, ríða til Draflastaða. Þess má því vænta, að höfundur hafi notfært sér fleiri atriði í framanskráðri frásögn af Ögmundi sneis í skáldskap sínum um Friðgerðarmálið. Og svo er það. Friðgerður er sýnilega látin fara frá Þorvarði á Forna- stöðum til dvalar á Draflastöðum, sökum þess að Þuríður, barns- móðir Ögnmndar, virðist vera þangað komin frá Fornastöðum, svo og kona sú, er stundaði hann í legunni. Friðgerði er þannig lýst í Ljósvetninga sögu: „Hún var kona væn, ættgóð og slcöru- leg, sýslumaður mikill“ — en Þuríði í Guðmundar sögu dýra: „Hún var væn kona og garpur mikill í skapi.“ Ætla má, að nafn Brands bónda á Draflastöðum hafi beint athygli höfundar að hinum forna Ljósvetningi, Brandi Gunnsteinssyni, og sé hann því sérstaklega bendlaður við legorðsmál Friðgerðar. Kynlegt er það, að um Draflastaðamanninn falla þau orð á Veisu, að hann hafi „vanda til að glepja lconur." Af líkum toga mun það spunnið, þegar rætt er um tvo bændur á Draflastöðum í sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.