Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 70
66 Barði Guðmundsson ANDVARI Málssóknarmenn: Sighvatr — Höskuldr --------- Sturla — Tjörvi 011 koma nöfnin fyrir í Konungsannál nema Tjörvi. Hand- ritið er frá aldamótunum 1300, og er hér fylgt stafsetning nafn- anna þar, nema Höskuldr skrifað í stað Höskullr. Var ritun nafns þessa fyrrum mjög á reiki. VII. LIÐSBÓN. Frá mannanöfnum skal nú horfið að bæjanöfnum. Sömu bæjanöfnin, tíu að tölu, finnast í sögu Þorgils skarða og þátta- safni því, er kallast Ljósvetninga saga. Þau eru: Ás í Hálsasveit, Draflastaðir í Fnjóskadal, Llrafnagil í Eyjafirði, Kaupangur í Eyjafirði, Miklihær í Blönduhlíð, Munka-Þverá í Eyjafirði, Möðru- vellir í Eyjafirði, Saurbær í Eyjafirði, Silfrastaðir í Skagafirði og Svalbarð á Svalbarðsströnd. Er vert að veita bæjatali þessu at- hygli og gefa því gaum, í hvers konar frásagnarsamböndum bæj- anna er getið í báðum heimildum. Ás er nefndur í hinum nán- ustu frásagnartengslunr við liðsbón höfðingja, sem uppreistar vill leita fyrir víg bróður síns. Við Draflastaði er bundin frétta- burður um liðsafnað. Menn fara úr Eyjafirði til Fnjóskadals. „Þeir komu á Draflastaði." Flokkur vopnaðra manna, sem dult hefir farið, er hjá Hrafnagili á leið inn Eyjafjörð. Á einmánaðar- kvöldi ferðast böfðingi norður yfir heiði frá Kaupangi. Þorvarði er boðið til Miklabæjar af mikilli rausn. Farið er milli Munka- Þverár og Möðruvalla og leitað árangurslaust um sættir. Frá Munka-Þverá er riðið til Hrafnagils og til baka aftur. Húsbónd- inn í Saurbæ reynist brögðóttur í orðum við böfðingja, sem lætur vega mann á næturþeli. Gist er á Silfrastöðum á leið úr Eyja- firði til Vallalaugar. Svalbarðs og Þorvarðs getur í sömu setn- ingu. Er þar rætt urn árásaráform til bróðurbefndar, sem lórst fyrir. Oll dæmin hæfa báðum heimildum og í Þorgils sögu varða þau án undantekningar atvik í lífi Þorvarðs Þórarinssonar á ár- unum 1255 og 1258.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.