Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 106
102 Barði Guðmundsson ANDVARl eigi haldizt hafa viðmæli þeirra um vistafar brennumanna. Var Kolbeinn grön annað skeið í Eyjafirði með Guðnýju Mánadóttur í Gnúpufelli." Þegar Gissur kom til Eyjafjarðar „hafði hann sanna frétt af, að Kolbeinn grön var í Eyjafirði." Tókst honum að ná Kolheini að Espihóli og öðrum brennumanni, Þorvaldi Sveins- syni. Voru báðir drepnir. Er vert að taka hér orðrétt upp eftir Sturlungu nokkrar setningar úr frásögninni urn vígin á Espihóli. „Nú kom flokkur Gissurar í tún. Þórður hóndi Ormsson gekk út og heilsaði Gissuri og tók í tauma hesti hans og leiddi hest- inn undir honum suður eftir túninu. Gissur bað hann ekki leiða hest undir sér, hað alla menn af baki stíga og rannsaka bæinn.“ Kolbeinn fannst hrátt. „Var hann þá tekinn og út leiddur" og síðan drepinn „við vegginn norður frá brandadyrum." „Þor- valdur Sveinsson var úti í túninu, og vissu Gissurar menn eigi, hver hann var. Gissur mælti þá: „Hver er sá hinn lauslegi" segir hann, „er þar reikar um túnið?“ Og er hann heyrði orð Giss- urar, brá liann við og vildi hlaupa til kirkju. En á kirkjustéttinni stóð Geir hóndi hinn auðgi Þorvaldsson og vildi leggja til Þor- valds, en spjótið kom í lær Þorbirni Sælendingi förunaut þeirra sjálfra. Varð það mikill áverki. Þorvaldur varð tekinn og vó Ög- mundur vandræðamágur hann. Eftir það riðu þeir Gissur á braut, og reið allur flokkurinn í Saurhæ um kveldið til Þorvarðs.“ Þá er Þorvarður Þórarinsson spurði líflát Kolbeins, gerðist hann þegar bandamaður brennumanna í baráttunni við Gissur Þorvaldsson. Segir svo í Sturlungu um viðbragð Þorvarðs eftir dráp Kolbeins: „Þenna vetur, þá er Gissur var suður farinn, kom austan úr fjörðum, til móts við Eyjólf Þorsteinsson, Þor- varður Þórarinsson með sveit manna. Ilonum mislíkaði mjög dráp Kolbeins, er hann var hciinamaður hans um veturinn, þótt hann væri skannna hríð. Þeir Þorvarður og Eyjólfur fóru þá vest- ur á sveitir, fyrst til Eyjafjarðar og þaðan til Skagafjarðar, og komu þeir mjög á óvart á Silfrastaði. Geir bónda var sagt, þá er þeir riðu sunnan eftir vellinum. Gekk hann þá út vel snúðugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.