Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 89
andvaiu
Stefnt að höfundi Njálu
85
iundar við biskup á Möðruvöllum, ásamt Þorgilsi, og fær náð
bonum á Munka-Þverá. En biskup situr last við sinn keip um
héraðaskipun. Að því búnu ríður Þorvarður að nýju brott úr
Eyjalirði og kemur nú á Draflastaði. Var Finnbjörn Helgason í
för með bonum. Hefir frásögnin um komu þeirra þangað haft
bin djúptækustu áhrif á efnismeðferðina í Eyjólfsþætti, sem
brátt v.erður að vikið. Hverfur nú Þorvarður af sögusviðinu um
tvö ár og verður ekki séð, að nokkurt af hinum fjölmörgu bæja-
nöfnum í framhaldi Þorgils sögu hafi verið höfundi Ljósvetn-
lnga sögu hugstætt, er hann samdi hana, fyrr en farið er að
skýra frá fundi Þorvarðs og Þorgils hinn 21. janúar 1258. „Þótt-
!st Þorvarður eiga Eyjafjörð, — þótti varnað sér sæmdar og sín-
Uln mönnum, ef hann næði því eigi. En Þorgils bauð honum
UPP allar sveitir norður frá Varðgjá. Þorvarður neitaði því,
þótti sér ekki boðið, ef eigi væri Eyjafjörður." Rétt á eftir þess-
Uln orðum fylgir örstutt málsgrein um Þorvarð í Saurbæ, sein
annars er ekki nefndur í sögmnni nema á Djúpadalsárfundinum.
I Hjóðar hún þannig:
>,Þorvarður úr Saurbæ var hinn mesti vinur nafna síns af
ændum í Eyjafirði. Hafði Þorvarður Þórarinsson jafnan tal við
jann. Ha’nn þótti vera nokkuð óheill og illráður." Fylgja svo
tasagnimar af Miklabæjarheimboðinu, drápi Þorgils að Hrafna-
Sbi um nóttina og flutningi líkama hans til Munka-Þverár dag-
11111 eftir. Nú er athygli höfundar Ljósvetninga sögu aftur vel
ýakandi. Og sama máli gegnir, þegar greint er frá flótta Þorvarðs
Ul Eyjafirði nokkrum vikum síðar. Hér reynast bæimir Kaup-
angirr og Svalbarð höfundi Ljósvetninga sögu harla hugstæðir,
tu^a eru þeir í Þorgils sögu í hinum nánustu frásagnatengslum
Ilótta Þorvarðs. „Varð liann aldrei síðan böfðingi yfir Eyja-
lirði.“
• ^brifa þessara frásagna, sem geyma bæjarnöfnin tíu, gætir
1° num höndum í fyrri og síðari hluta Ljósvetninga sögu. Þetta
a iestir réttmæti þeirrar skoðunar, að einn og sami maður sé