Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 89

Andvari - 01.01.1950, Page 89
andvaiu Stefnt að höfundi Njálu 85 iundar við biskup á Möðruvöllum, ásamt Þorgilsi, og fær náð bonum á Munka-Þverá. En biskup situr last við sinn keip um héraðaskipun. Að því búnu ríður Þorvarður að nýju brott úr Eyjalirði og kemur nú á Draflastaði. Var Finnbjörn Helgason í för með bonum. Hefir frásögnin um komu þeirra þangað haft bin djúptækustu áhrif á efnismeðferðina í Eyjólfsþætti, sem brátt v.erður að vikið. Hverfur nú Þorvarður af sögusviðinu um tvö ár og verður ekki séð, að nokkurt af hinum fjölmörgu bæja- nöfnum í framhaldi Þorgils sögu hafi verið höfundi Ljósvetn- lnga sögu hugstætt, er hann samdi hana, fyrr en farið er að skýra frá fundi Þorvarðs og Þorgils hinn 21. janúar 1258. „Þótt- !st Þorvarður eiga Eyjafjörð, — þótti varnað sér sæmdar og sín- Uln mönnum, ef hann næði því eigi. En Þorgils bauð honum UPP allar sveitir norður frá Varðgjá. Þorvarður neitaði því, þótti sér ekki boðið, ef eigi væri Eyjafjörður." Rétt á eftir þess- Uln orðum fylgir örstutt málsgrein um Þorvarð í Saurbæ, sein annars er ekki nefndur í sögmnni nema á Djúpadalsárfundinum. I Hjóðar hún þannig: >,Þorvarður úr Saurbæ var hinn mesti vinur nafna síns af ændum í Eyjafirði. Hafði Þorvarður Þórarinsson jafnan tal við jann. Ha’nn þótti vera nokkuð óheill og illráður." Fylgja svo tasagnimar af Miklabæjarheimboðinu, drápi Þorgils að Hrafna- Sbi um nóttina og flutningi líkama hans til Munka-Þverár dag- 11111 eftir. Nú er athygli höfundar Ljósvetninga sögu aftur vel ýakandi. Og sama máli gegnir, þegar greint er frá flótta Þorvarðs Ul Eyjafirði nokkrum vikum síðar. Hér reynast bæimir Kaup- angirr og Svalbarð höfundi Ljósvetninga sögu harla hugstæðir, tu^a eru þeir í Þorgils sögu í hinum nánustu frásagnatengslum Ilótta Þorvarðs. „Varð liann aldrei síðan böfðingi yfir Eyja- lirði.“ • ^brifa þessara frásagna, sem geyma bæjarnöfnin tíu, gætir 1° num höndum í fyrri og síðari hluta Ljósvetninga sögu. Þetta a iestir réttmæti þeirrar skoðunar, að einn og sami maður sé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.