Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 10
6 Jón Guðnason ANDVARI Fyrri kona Ólaís á Kalastöðum var Málmfríður Guðmunds- dóttir frá Hlíðarhúsum við Reykjavík. Áttu þau börn nokkur, og var meðal þeirra Pétur hattari í Reykjavík. Dóttir Ólafs, áður en hann kvæntist, var Ragnhildur, kona Gunnars stúdents á Pllíðarfæti í Svínadal Þorsteinssonar, prests á Hesti, Sveinbjarn- arsonar. Síðari kona Ólafs var Kristín Þorvarðsdóttir frá Brautarholti á Kjalarnesi, Oddssonar, prests á Reynivöllum, Þorvarðssonar. Eru þar rniklar ættir að baki, sem of langt yrði að rekja. Kona Þorvarðs í Brautarholti og móðir Kristínar var Þóra Guðmunds- dóttir frá Fljótsdal, Nikulássonar sýslumanns, Magnússonar, Bene- diktssonar klausturhaldara, er átti Sigríði stórráðu, Pálssonar sýslumanns, Guðbrandssonar, biskups á Hólum, Þorlákssonar. — Að Ölafi látnum giftist Kristín Árna Jónssyni á Lundum, bróð- ur Búa prófasts á Prestsbakka. Hún lézt 30. okt. 1871, 73 ára. Meðal barna Ólafs Péturssonar og Kristínar Þorvarðsdóttur var Þorvarður, hreppstjóri á Kalastöðum og varaþingmaður Borg- lirðinga. Þorvarður hreppstjóri var atgervismaður, þótt eigi væri eins framkvæmdasamur og faðir hans, bókamaður fágætur á þeirri tíð og ritfær í bezta lagi, enda þótt hann stundaði eigi þá íþrótt að staðaldri. Eru allmargar sögur frá hans hendi í þjóðsögum Jóns Árnasonar. Um eina þeirra segir dr. Guðbrandur Vigfús- son í formála þjóðsagnanna, að hún sé svo vel sögð, ,,að hún minnir á það, sem bezt er sagt á íslenzku, t. d. Njálu“. Þorvarður hreppstjóri lézt 29. nóv. 1872, á 44. aldursári. Kona hans var Margrét Sveinbjamardóttir, prests á Staðarhrauni, Sveinbjamar- sonar. Meðal barna þeirra var Þorvarður prentsmiðjustjóri í Reykjavík. Margrét átti síðar Ólaf járnsmið Þórðarson. Stuttu áður en Þorvarður hreppstjóri kvongaðist, eignaðist hann son, er hlaut nafnið Óli Kristján, fæddur 7. okt. 1855. Móðirin var ung stúlka, Þóra Þórðardóttir, hreppstjóra í Syðri- Görðum í Staðarsveit, Tómassonar við Búðir, Helgasonar tíu- auraskeggs, Sigurðssonar. Síðari kona Þórðar hreppstjóra og móðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.