Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 101

Andvari - 01.01.1950, Side 101
ANPVARI Stefnt að höfundi Njálu 97 jarli í það sinn, þóttist liann liafa verið ginntur til að gerast liandgenginn Gissuri jarli, og skildu þeir allfálega." Þá er Ljósvetninga saga var rituð, hefir brúðkaupið að Reyni- stað hinn 9. nóvemher 1259 og einmánaðarsamkoman 1261 hlotið að standa fyrir hugskotssjónum margra í liinum nánustu minningatengslum við norðurreið Sturlu og Sighvats á einmán- uði 1258. Á það þó einkum við um Eyfirðinga. Um það bil hóf- ust þau harðindi, sem fyrst linnti við heit það, sem Gissur jarl lét gera réttum þrem árum síðar. „Þorvarður úr Saurbæ var hinn mesti vinur nafna síns af bændum í Eyjafirði." Má ætla, að nokkuð hafi reynt á haldgæði þeirrar vináttu, þá er Þorvarður Þórarinsson varð að flýja frá Kaupangi, sökum þess að „nær ekki gekk manna upp með honum.“ En Þorvarður í Saurbæ var einna mest fyrir hændum í Eyjafirði og talinn „vinsæll maður.“ Þegar sv'° Þórður sonur hans kvongast dóttur Sturlu Þórðarsonar árið eftir, er sjálfgefið, hvernig vináttumálum Þorvarðs Þórarinssonar °g Saurhæinga nú er komið. Sighvatur, Sturla og Gissur jarl úóiðu hundizt samtökum um það að ráða Þorvarð Þórarinsson af dögum. Með brúðkaupinu á Reynistað gerast Saurhæingar handamenn þeirra. Það liggur þannig einkennilega bcint fyrir, að minningin Um einmánaðarsamkomu þá, sem greint er frá í Sturlungu á eftir hrúðkaupsfrásögninni, valdi mestu þar um, er höfundur Ljósvetninga sögu nefnir slíkar samkomur í sambandi við tilraun Eyjólfs halta að ná fundi Þorvarðs á Fornastöðum. Báðir voru þeir Eyjólfur og Sighvatur Böðvarsson seint á ferð og gripu því 1 tonit, er þeir leituðu Þorvarðanna á einmánaðarkveldi. Það var ah'eg tilvalið að skýra kvöldferðalag Eyjólfs þannig, að hann ^ hi tafizt við samkomumálin í Kaupangi. Og víst er um það, ^ höfundur Ljósvetninga sögu er Eyfirðingur. Um þetta má J()tt ganga úr skugga, þegar þess er gætt, hvernig hann getur sta< a í sögu sinni. í Eyjafirði innan Höfðahverfis og Moldhaugna- la s er aldrei nefnt, í hvaða sveit bæirnir séu, en undir eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.