Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 73
andvaiu Stefnt að höfundi Njálu 69 kom þar allur llokkurinn saman. Var þá talið nær tvö liundruð.“ Er hér átt við liðsalla þann, sem Þorgilsi fylgdi, en sjálfur liafði Þorvarður eitt hundrað manns. Síðar um daginn var allt lið þeirra félaga saman komið í Glæsibæ. Hélt þá Þorvarður ræðu, — „kveðst spurt hafa, að þeir Eyjólfur og Hrafn væri í Eyjafirði og hefði lið mikið og vel búið, „þykir mér meiri von, að eigi sé langt til fundar vors .... Vænti ég, að þeir einir muni hér komnir, að hverjum mun hugað að fylgja vel og drengilega sín- urn höfðingja. Skal ég og, ef ég á um að mæla, öllum nokkura umbun að gera, þeim sem nú standa hér hjá mér í þessari nauð- syn . . . . Én margt hefir vel fallið með okkur Eyjólfi, og ekki fjarri er ég sættum, ef þær eru gerðar, er ég þykist sæmdur af, en ella mun ég á fund hætta, þótt hann þyki eigi jafnlegur, og vænti ég þcss, að málaefnamunur muni skipta.“ Höfundur Þorgils sögu lætur það ekki liggja í láginni, að Eorvarður Þórarinsson hafi verið greiður í fjárframhoðum, er liann leitaði liðveizlu í vígsmálinu. Af ræðu hans verður ljóst, að hann lofar eigi aðeins að þægja fyrirmönnum fyrir liðsinni, held- ur hverjum þeim manni, er með honum stendur í átökunum við Eyjólf 0g Elrafn. Það er sama sagan, þegar þess getur 1 Ljós- vetninga sögu, að Eyjólfur bjóði „eyri silfurs fyrir nef hvert“ °g hálfa mörk hverjum höfðingja. En við greiðsluskilum slær Eorvarður nokkurn varnagla með orðunum: „ef ég á um að niæla.“ Ef ekki nást viðunandi sættir við þá Eyjólf Þorsteinsson °g til orustu kemur, er fullkomin óvissa ríkjandi um efndir. Sama hugsun birtist í orðum Einars Þveræings við Eyjólf halta: „Sjái þér flokkinn þeirra Þorvarðs?“ Hann kvaðst sjá, — „og sýnist mér sem skammt muni verða til fundar vors.“ Einar svar- ar: „Hvar kemur fé það þá, er þú hefir heitið höfðingjum til hhs þérr“ Einar óttast, að ekkert kunni að verða af hinum fyrir- heitnu liðveizlulaunum Eyjólfs í vígsmáli Koðráns, ef í bardaga slær. Þess vegna beinir hann hinni annarlegu spurningu um fjárgreiðslurnar til Eyjólfs. Sú hug sun, sem í henni felst, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.