Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 27

Andvari - 01.01.1950, Side 27
ANDVAIU 23 Páll Eggert Ólason í kyrrþey. Og þegar árangur þeirra er birtur í ritum, eru þeim sjaldnast settir lofstafir af alþjóð þegar í stað, því að ýmsir láta sér fátt um þau efni, en aðrir telja sig þess eigi umkomna að kveða upp dóma um þau. En því meiri verður þá gleði þeirra, er lengi hafa lifað í heimi hinna sömu fræða og þráð að nema og skilja hin duldu rök í „myrkvið mannlífs-sögu“. - Þegar „Jón Arason" kom út, hefir Páll Eggert, þá nýbakaður doctor philo- sophiæ, sent þjóðskáldinu Matthíasi Jochumssyni eintak af rit- inu. Þó að síra Matthías væri þá 84 ára og ætti aðeins eitt ár ólifað, þá var honum eigi þorrið andlegt fjör, „minnissaga far- inna daga“ hjó honum í huga sem samtíð væri, ljóðharpa hans hafði hljómað einna fegurst, er hann minntist stormenna sög- unnar, þar á meðal Jóns Arasonar. Mörgum mun þykja eigi olróðlegt að kynnast því, hvernig hið nyja sagnfræðirit snart huga hins aldna skáldmærings og sögumanns. Frú Guðrún, dóttir dr. Páls Eggerts, hefir góðfúslega lánað og leyft að birta bref sira hdatthíasar til föður hennar, og kemur það hér orðrett (leturhreyt- iogar eru skáldsins): 3. nóv. 1919. I láttvirti Doctor L. Isl. Þiggið mína hjartans þökk fyrir bók yðar, „Jon Arason . Þar hafið þér unnið stórvirki og gert yður sjálfan að stormennil Hefði ég betri sjón, skyldi ég reyna að lýsa þeim kostum ritsins, sem mest vekja aðdáun mína, ég meina elju yðar og skarpleik í meðferð hinna flóknu heimilda, sem auk annars hefir hlotið að hindra og margfjötra hinn sögulega stíl og fagurfræðilega með- ferð hins margbrotna efnis. „Stoffið” stendur fyrir mér og stend- ur enn eins og viðfangsefni, sem meira væri en mennskra manna fasri. En yður hefir samt tekizt framar allri furðu — þrátt fyrir ýmislegt, sem undan hefir dregizt og ekki fékk rúm, t. d. betri lýsing Skálholts bisk[upa], Ögm. og (einkum) Gissurar, hins viðsjála diplomats og brögðótta stórmennis aldarinnar. En mono-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.