Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 20
16 Jón Guðnason ANDVARI á stúdentsárum hans, höfðu mikil námsefni í sér fólgin og veittu hentug tækifæri til athugana og rannsókna, ef tími var til. Og þó að honum væri ekki gefin nein fyrirmæli um að auka starfs- byrði sína með þess konar viðfangsefnum, þá er auðskilið mál, að með því að sinna þeirn óx honum ásmegin ,og þau léku hon- um því betur í höndum sem tímar liðu lengra fram. Hér á eftir verður rakinn starfsferill Páls Eggerts, eftir því sem föng eru til og rúm leyfir. Er þetta eigi vandalaust verk, þar sem hér er um mergð starfa að ræða og afköstin í sumum greinum þvílík, að með ólíkindum má kalla. Upptalning þess, sem hér er til frásagnar, getur hæglega orðið þurr og þreytandi, nerna þá að henni sé ætlað ríflegt rúm, eða að öðrum kosti eitt- hvað fellt úr. En þó er sá vandinn meiri, að kveða á um gildi hinna einstöku veigamestu starfa og ritverka. Hæfir vart að aðrir gerist þar dómarar en þeir, sem sérfróðir eru í hverri grein, er um ræðir. Þau ummæli hér á eftir, er skilja má sem mat á ævi- starfi og einstökum ritverkum Páls Eggerts, eru hugsuð út frá viðhorfi hins almenna lcsanda, eins þeirra mörgu, sem unna þeim fræðum, er hann kunni „fastar og betur flestum" og varði svo mikilli orku til gera að eign alþjóðar. IX. Um þær mundir er Páll Eggert lauk stúdentsprófi, hafði þjóð vor eigi svo mörg og fjölbreytt störf á boðstólum til handa mennta- mönnum sem síðar hefir orðið. Einkum reyndist þá þeim, er eigi höfðu embættispróf eða verulega háskólamenntun að baki, tíðum erfitt að fá aðgang að störfum við sitt hæfi. í þess konar starfsleit gekk þá margur menntamaður „bónleiður til búðar“, jafnvel svo árum skipti, áður en hann fengi hreppt öruggt og sæmilega lífvænlegt starf, en dæmi til um ýmsa, er í þessu efni voru meira og minna á hrakhólum lengst af ævi sinnar. Hvort sem ráðið hafa hagstæð atvik eða það, að Páll Eggert hefir þá þcgar verið talinn starfhæfari en almennt gerðist um stúdenta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.