Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 43
andvaiu Páll Eggert Ólason 39 hans. Með lionum og ýmsum skólabræðrum hans hélzt órofin vinátta alla tíð. Það mátti þannig greina, að hann, hinn hrjúfi og mikilúðugi maður, átti næma strengi í brjósti, þótt hann flík- aði því ei svo mjög. Hann unni mjög hljómlist, neytti gjarnan færis um að hlusta á sígild tónverk og lék sjálfur mjög vel á ldjóðfæri. Dr. Páll Eggert náði þegar á yngri árum mjög góðum tök- um á íslenzku máli. Stíll hans var þróttmikill, en eigi sérstaklega mjúkur. Málfar á ritum hans er með nokkuð fornlegum blæ, sein fellur vel að efni. XXII. Eins og getið var um hér að framan, fékk dr. Páll Eggert snert af berklum í lungu, um það leyti er hann hóf skólanám. Vofði yfir alllengi síðan, að sá sjúkdómur kynni að taka sig upp að nýju. Blóðuppgangs varð vart, ef ekki var gætt varúðar um hkamlega áreynslu, t. d. í ferðalögum á yngri árum. Það er og °ft háttur þessa sjúkdóms að leynast sem falinn eldur, þó að heilsubót virðist fengin, og blossa upp af nýju afli á þeim stund- um, er viðnám gegn honum er veikast. Er það mikil karlmennsku- raun fyrir þá, sem vita sig vera í varnarstöðu gegn launsátri slíks °vinar, að varðveita lífsþrek' sitt og framtak og dug til starfa. hn dr. Páll Eggert virðist hafa gengið með fullan sigur af hólmi 8egn þessum sjúkdómi og mun hafa verið heilsuhraustur, úr þyí er kom fram á fullorðinsárin. Sumarið 1948 sýktist hann af lungabólgu og brjósthimnubólgu og mun eigi hafa orðið samur að heilsu eftir það. Aðfaranótt fimmtudags 6. okt. 1949 veiktist lann, eftir að hafa verið lasburða þá undanfarið. Þyngdi honum hjótt, og varð hann meðvitundarlaus á sunnudag. Lézt liann naesta dag, mánudag 10. okt. 1949, kl. 6 að morgni, að heimili Slnu, Smáragötu 8a í Reykjavík. Útförin fór fram í kyrrþey, og Var lík hans brennt í hinni nýju bálstofu í Fossvogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.