Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Síða 9

Andvari - 01.01.1950, Síða 9
ANDVAIU 5 Páll Eggert Ólason Ólafi stiftamtmanni var hann í 5 ár, eða unz liann fór að eiga nteð sig sjálfur. Vorið 1794 reisti Ólafur hú á Kúludalsá hjá Akranesi. Árið 1804 fluttist hann að Kalastöðum, og við þann bæ er hann jafnan kenndur, þótt hann flytti síðar byggð sína að Kalastaðakoti, sem hyggt var úr landi Kalastaða. Hann lézt 18. júlí 1843, urn 79 ára að aldri. Olafur Pétursson var talinn einn hinn röskasti sjósóknari á Suðurlandi urn sína daga og heppinn formaður. Hann naut mikils álits þegar á unga aldri, fyrir sakir vitsmuna og ráðdeildar. Lög- rettumaður var hann nokkur síðustu árin fyrir aldamótin 1800, eða unz Alþingi var lagt niður. Víða gengu sagnir um hnyttin tilsvör hans. Eru ýmsar þeirra prentaðar í „Æviminningu" hans (Rvík, 1854) og í „Blöndu“ I og V. En nafnkunnastur varð Olafur fyrir skipasmíðar sínar. Var talið furðu sæta, hve mikil- virkur hann var og um leið vandvirkur. Hann var hagorður vel, °g svo kvað hann sjálfur urn skipasmíðar sínar: Súðadýr á síldarflet sá ég löngum tamin: tvö hundruð og tólf ég lét trútt af stokkum lamin.1) Smiðaði hann þó, að sögn, mörg skip eftir að hann kvað vísu þessa. í fyrr nefndri æviminningu hans segir, að „það var stöðug Venja hans að smíða sexæring, eins og þeir gerast á Suðurlandi, raeð öllum áhöldum og saum, á firnm dögum, en tveggja manna ór eða bát með öllu saman, að frátekinni sögun, á þrern dög- Um • Fyrir störf sín hlaut Ólafur heiðursmerki dannebrogsmanna °g fleiri opinberar viðurkenningar. 0 I „Æviminningu" Ól. P. eignar Þorvarður sonur hans honum hiklaust Þessa vísu. í bragfræði síra Helga Sigurðssonar er vísan eignuð Ólafi Bjömssyni '^tunaðarhóli, en það mun eigi réttilega gert, enda er varðveitt önnur vísa, sem ann er talinn hafa ort um skipasmíðar sínar (sjá „Annál 19. aldar“ I, 265).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.