Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 88

Andvari - 01.01.1950, Page 88
84 Barði Guðmundsson ANDVARI er hann segir við biskup: „En mjög undra ég það, hví þér hal'ið svo skjótt f’engið mikið skapskipti síðan við vorum hinir kærustu vinir.“ Langtum mikilvægara en öll þessi dæmi er þó það atriði, hvar bæjanöfnin Þverá og Möðruvellir standa í lesmáli Þorgils sögu. Svo sem sjá mátti, er verið að segja frá hinni síðari tilraun Þorvarðs Þórarinssonar, sumarið 1255, að fá völdin í Vaðlaþingi. Þeir Þorgils freista þess, að ná fundi biskups á Möðruvöllum, en hann forðar sér til Munka-Þverár. Svo sem þrem línum eða um það bil þrjátíu orðurn fyrr í lesmálinu getur þessa: „Sagði Þorvarður Þorgilsi, um það hvað hann ætti að vera, og héraðs- bændur þóttu honurn rnjög vera tvídrægir, en hiskup fjandskapar- fullur við sig.“ Öll bæjanöfnin tíu að tölu, sem bæði eru nefnd í Ljósvetninga sögu og Þorgils sögu, linnast í síðarnefndu riti, þar sem greint er frá viðleitni Þorvarðs að gerast héraðshöfðingi Eyfirðinga. Lrá þessu dásamlega fyrirbæri slær skærri birtu á samningu Ljósvetninga sögu og höfund hennar. Ás í Hálsasveit kemur þar við sögu, sem greint er frá samkomulagi Þorvarðs og Þorgils á Rauðsgilsfundinum urn valdaskiptingu norðan lands, ef þeir félagar bæru hærri hlut í baráttunni við Eyjólf Þorsteins- son. Átti Þorgils að hljóta héruðin vestan Öxnadalsheiðar, en Þor- varður Eyjafjörð og Þingeyjarþing. Viku síðar halda þeir fund- inn við Djúpadalsá. Þar tekur „Þorvarður úr Saurbæ" þunglega tilmælum nafna síns urn héraðsvöld í Eyjafirði. Fylgja bændur honum að máli og sögðu: „Viljum vér bíða þess, er Hákon kon- ungur og Þórður Sighvatsson gera ráð fyrir.“ En er Þorvarður skilur, að engi er þessa kostur, þá riðu þeir af héraði og vestur til Skagafjarðar. Gisti Þorvarður á Silfrastöðum." Fylgir svo frásögnin af Vallalaugarfundinum daginn eftir og afskiptum Heinreks biskups, sein nú hefst handa gegn valdatökuáformum Þorgils og Þorvarðs í Norðlendingafjórðungi. Nokkrar vikur líða. Þorvarður er aftur kominn til Eyjafjarðar í sörnu erindagjörðum sem fyrr og gengur erfiðlega. Elann leitar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.