Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 97
andvari Stefnt að höfundi Njálu 93 hans er vitnað og með þeim hætti, að telja má líklegt, að eitthvað af sögnum um hina fornu Ljósvetninga séu frá honum komnar. Lætur það mjög að líkum, að til þeirra hafi Þorvarður Þorgeirs- son átt ætt að telja. Svo hyggja og vitrir menn, að af þessari ætt hafi söguhöfundur verið. XII. EINMÁNAÐARSAMKOMA. Á einmánuði 1258 riðu þeir Sighvatur Böðvarsson og Sturla Þórðarson norður til Eyjafjarðar og hugðust hefna vígs Þorgils skarða. „Gaf þeim veðráttu svo illa, að menn vissu eigi dæmi til, að jafnhart vor væri. Komu þeir á Grund nær náttmáli. Þorvarði hafði komið njósn um kveldið eftir nón af Jóni í Glæsibæ. Llafði Þorvarður þegar hrott riðið og út í Kaupang og ætlaði þegar norður af héraði, því að nær ekki gekk manna upp mcð honum. Sighvatur vildi þegar ríða eftir Þorvarði. Var það ætlað, að hann myndi eigi lengra ríða en til Kaupangs. Reið Sighvatur ofan um nóttina efdr firði. Llafði hann nær Ijóra tigu manna. Og er þeir komu í Kaupang, var þeirn sagt, að Þorvarður var riðinn út til Svalbarðs, ef hann væri eigi á heiði riðinn. Menn sáu reið Þorvarðs. Riðu þeir Sighvatur þá eftir þeim, en þeir urðu eigi meir en tíu. Varð þá aftur að hverfa." Þá er Koðrán Guðmundsson hafði hlotið banasár í orustunni v'ð Kakalahól, varð Eyjólfi bróður hans að orði: „Tjaldið um Koðrán. Eigi nenni ég að leita honum hér lækningar, og skal færa hann til Svalbarðs til Þorvarðs læknis.“ . . . Nú var fram- oiðið dagsins, en Eyjólfur eggjaði atgöngu." Af bróðurhefnd- lnni vai'ð þá ekki frekar en hjá Sighvati, er hann reið eftir Þor- varði frá Kaupangi, og fór Eyjólfur með Koðrán til Svalbarðs. >>En Koðrán andaðist um nóttina og hörmuðu menn það mjög. >inn var færður inn til Eyjafjarðar og búið vel um hans líkama.“ c'tt a undan frásögninni af eftirreið Sighvats er í Þorgils sögu Siemt frá lífláti Þorgils skarða að næturlagi. Þar getur að líta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.