Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 71
andvari Stefnt að höfundi Njálu 67 Hinn 14. janúar 1255 var Oddur Þórarinsson frá Valþjófs- stöðum felldur í Geldingaholti í Skagafirði. Fyrir atförinni að honum stóðu þeir Eyjólfur Þorsteinsson á Möðruvöllum í Hörgár- dal og Hrafn Oddsson. Þorvarður bróðir Odds bjó þá að Hofi í Vopnalirði. Hafði hann verið bandamaður og samherji Eyjólfs a Möðruvöllum, en snerist nú að vonum til fjandskapar við hann. »Þorgils skarði og Þorvarður Þórarinsson voru þremenningar að frændsemi og því kom Þorvarði það í hug að leita þangað lið- sinnis og nokkurs trausts. Sendi hann þá mann austan um vorið hl Staðar með bréfum að leita eftir, ef hann vildi nokkurn kost a gera að veita honum lið að hefna Odds, bróður hans, og hann fengi fyrir víg hans fulla sæmd, — „vil ég þar eigi góss til spara.“ Þorgils var þá höfðingi Snæfellinga og fór með goðorð það, sem eitt sinn hafði átt Gellir Þorgilsson að Helgafelli. Þorvarður „vildi þeir fyndist á Margrétarmessudag á vestanverðri Bláskóga- Þeiði, og skyldi Þorgils vera svo fjölmennur, að þeir þættist færir þaðan, hvert ráð er þeir vildu upp taka. Var Þorvarður þá heit- Þundinn í því, að sú ein skyldi vera sætt þeirra í milli, Hrafns °8 Eyjólfs, að Þorgils skyldi ná héraði í Skagafirði, svo að hann þyrfti eigi þá að ugga.“ Þorgils skarði og Sturla Þórðarson riðu nú til móts við Þor- yarð Þórarinsson. Bar fundi þeirra saman að Rauðsgili í Hálsa- syeit 13. júlí. Þangað komu einnig Brandur ábóti Jónsson og Böðvar Þórðarson í Bæ. Voru þ eir við ráðagerð höfðingjanna um jrorðurreiðina. Spyr ábóti Böðvar, hvað hann leggi til mála, en tann svarar: „Fátt kann ég til slíks að leggja . . . . en það vildi ég, að þeir Hrafn og Þorgils yrði góðir vinir, en óspar er mér Eyjólfur dl ófara, ef svo mætti verða, því að hann varð hér allóvinsæll í ^éraði í sumar.“ . . . . Nú gekk Þorgils til Þorvarðs. Sótti Þorvarður þa enn um liðveizlu við Þorgils með framboðnum fégjöfum og 0 um þeim sæmdum, sem hann mætti honum veita .... Þorgils Juælti: „Með bænastað þínum, Þorvarður, og fögrum framheit- m um liðveizlu og aðra hluti má ég gera kost á því að fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.