Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 93
andvaiu Stefnt að höfundi Njálu 89 Veisumanna. Það er morguninn fyrir orustuna á Þveráreyrum, að Þorsteinn tittlingur kemur frá Draflastöðum og skýrir þeim Sturlu frá liðsafnaði Hyjólfs Þorsteinssonar. Á báða sendimenn fellur grunur um græsku. Ef Draflastaðir kæmu víða við sögu, inætti vel hugsa sér, að hliðstæða þessi væri einber tilviljun. En það er um Draflastaði eins og um Kaupang og Svalbarð, að þess- ara bæja er mjög sjaldan getið í fornritum. Fljótlegt er því að rekja til fullnustu sögu Draflastaða á þjóðveldistímanum. Auk þeirra atburða, sem nú hafa verið nefndir og snerta Draflastaði, er þessa að geta eftir Guðmundar sögu dýra: Á síðasta tugi 12. aldar bjó þar Ogmundur sneis, sonur Þorvarðs Þorgeirs- sonar. Árið 1193 réðst Ögmundur til Fnjóskadals, „og bauð hon- um heim sá maður, ér Brandur bét. Hann bjó á Draflastöðum .... Og var bann með Brandi um veturinn. Þar var kona sú í vist með Brandi, er Þuríður hét. Hún var systir Brands. Flún var væn kona og garpur mikill í skapi. Hana lagði Ögmundur í rekkju hjá ser um veturinn. Og kom það illa við, því að hana átti sá maður, er Björn hét Hallsson, Ásbjarnarsonar, er búið hafði á Foma- stöðum, og höfðu þeir verið fylgdarmenn og vinir Þorvarðs, Flallur °g synir hans .... Ögmundur gerði Þuríði bam, en Björn bóndi hennar var eigi hér á landi. En að vordögum þóttist Brandur hafa fulllengi haft Ögrnund með sér. Þá bauð honum til sín Þórður Þórarinsson í Eaufási. Fór Ögmundur til Þórðar og halði þar eigi lengi verið, áður kallað var, að margt væri með þeim Margrétu, konu Þórðar, dóttur Odds Gissurarsonar. Það sumar kom út Björn Hallsson, og færði Ögmundur honum Þuríði, Fonu sína, og bauð honum sjálfdæmi — og sættust að því. Ög- mundur var með Þórði þ au misseri. En að vori fór hann í brott, tók enn Brandur við honum, og skyldi Ögmundur eiga þá elming í búi. Og hafði bann oft komur í Laufás, og var þeim það að sundurþykki hjónum, Þórði og Margrétu .... Eitt sinn átti Ögmundur för út í Höfðahverfi, og lá leið hans Um 8ai'ð í Laufási." Er Ögmundur hélt heimleiðis, gerðu Lauf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.