Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 103
andvaiu Stefnt að höfundi Njálu 99 vart hclir þcss verið kostur að iæra íullar sönnur að sakargiftum á lrcndur Þorvarði í Saurbæ í vígsmáli Þorgils. Frá vígi Þorkels háks leitar hugur höfundar Ljósvetninga sögu til Hlenna bónda í Saurbæ. Hann er gamall, vitur og svo trúverðugur maður, að Guðmundi ríka þykja heit hans jafngóð „sem handsöl annarra." En samt á Hlenni það til að beita brögð- urn, ef styðja skal gott málefni. Varð Guðmundi að því, þá er hann lcitaði Eilífs, veganda Rindils, að Saurbæ. Öll ber frá- sögnin af Hlenna þess ljós ummerki að vera skáldskapur og til þess eins hafður að bera lof á hann. Er það gert af sérkennilegri hlýju og virðingu. Þegar Guðmundur ríki heitast við að brenna bæ öldungsins, ef hann framselji ekki Eilíf og förunaut hans, sem til hans höfðu vemdar leitað, svarar Hlenni: „Verið myndi það haia fyrr meir, að fjölrætt myndi í héraðinu, ef þú gerðir mér óvirðing. En þann veg er mér um gefið, að betra þykir mér, að þeir séu eigi lyrir augurn mér drepnir nú, og vil ég senda þá í Eyrarskóg." Guðmundur segir: „Viltu því heita, að þeir komi þar? Þá mun ég þann kost taka, því að jalnt þykja mér heit þín, senr handsöl annarra manna.“ Hlenna dettur nú ráð í hug til bjargar þeim Eilífi. Þegar Guðmund bar að garði, var Hlenni „úti og bjó ferð hús- Earls síns, en hann skyldi fara í Seljadal með kálfa.“ Loforð sitt 'ið Guðnuind verður Ellenni auðvitað að halda, slíkur sem hann var. Er Guðmundur var farinn til fyrirsátursins í Eyrarskógi, gekk Ellenni inn og mælti til þeirra Eilífs: „Nú skuluð þið fara ylir í Eyrarskóg með þeim hætti, að í sínu hripi skal vera hvor ykkar og bera á ykkur gras, en þá skal liggja kálfur á hvorum ykkar. En þó má vera, að Guðmundur sjái eigi þetta undanbragð fyrir reiði sakir.“ Snýr I llenni sér síðan að húskarlinum og segir: »En ef þig ber skjótt fram hjá, þá kipp þú þegar knappinum Ur hripsgrindinni. Enn mun auðna ráða.“ Og er hann kom yfir a °g 1 skóginn, þá drifu þeir Guðmundur í móti þeim. Þá mælti Guðmundur: „Hví eru þeir Eilífur svo seinir?“ Hann svarar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.