Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 42
38 Jón Guðnason andvari um hann segja, eins og ritningin að orði kemst, að sál hans væri hjá honum, því að það er orðlagt af þeim, sem sáu hann starfa, meðan hann var í fullu ljöri, að ekkert spor, ekkert viðvik sást til ónýtis stofnað í verki hans“ („Æviminning Ol. P.“, bls. 12). — Þá má minna á nákomna forfeður í móðurættinni, feðgana í Stóru-Vogum, Magnús Jónsson Waage og Jón Daníelsson. Var það að vonurn, að dr. Páli Eggert væri ekki fisjað sarnan, er hann átti til þessara og ýmissa fleiri afreksmanna að telja. XXI. Dr. Páll Eggert var mikill vexti, 6 ensk let (183 crn.) á hæð og vel á sig kominn um gildleika. Eigi var hann talinn fríður sýnurn, en svipmikill og þungur undir brún að sjá, mikilúðugur, hvar sem hann fór. í æsku var hann Ijóshærður, en dökknaði með aldri, bláeygur eða dökkeygur ungur, en síðar fengu augun Ijósari lit. Nokkuð var hann þurr á manninn, er honum þótti það henta, og var þá „hvergi opinn aðgangur til að leyfa sér nokkra dælsku við hann“. Tilsvör hans gátu verið kynleg og torráðin. Voru ýmis þeirra tekin upp af öðrum, einkum á fyrri árum, og ekki örgrannt um að einstöku þeirra festust sem orð- tök í daglegu máli. Hefir hann ef til vill urn þetta sem fleira líkzt Ólafi langafa sínum á Kalastöðum, en um hann segir (á sama stað og að framan er tilgreint): „Hann var manna fáorð- astur og orðsparastur, en þau orð sem á varirnar komu, voru sannmæld og djörf, og þóttu snöggfelldari og hæfnari en ann- arra manna og vottuðu hvassar sálargáfur“. En þó að málvinahópur dr. Páls Eggerts hafi ef til vill eigi verið mjög fjölmennur, fyrir þá sök að ýrnsum hafi þótt hann fara sér hægt um að stofna til náinna kynna, þá telja þeir, er handgengnir voru honum og kunnugir, að hann hafi verið traust- ur, þar sem hann tók því, ógleyminn á það, sem hann taldi sér skylt að virða og þakka af hendi annarra í sinn garð. Börnum, sem voru honurn samtíða og kynntust honurn, varð hlýtt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.