Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 49
andvaiu
Stefnt að höfundi Njálu
45
honum og talaði við hann lengi, allt þar til er Þorgils var sofn-
aður. Gekk Halldór þá og lauk upp hurðir." —
„Nú ríður Þorvarður og hans félagar, þar til er þeir komu til
Hrafnagils. Fóru þeir heldur hljóðlega og komu þar að opnum
dyrum, gengu þegar inn með brugðnum vopnum. Fundu þeir
Flalldór, og segir hann þeim, hvar Þorgils hvíldi. Magnús gekk
að hvílunni, en Þorgils svaf og horfði í loft upp og var einn í
i'úminu. Segja menn, að Magnús hyggi til hans með öxi um
þvera bringspöluna. Hafa menn þar deilzt að, hvort það myndi
einhlítt til bana eða eigi.
Vaknaði Þorgils við það. Spratt hann þá upp og þreif of-
an sverðið, er liékk hjá hvílunni, og hjó þegar til Magnúss.
Flann hjó í sundúr stálhúfuharðið, svo að þegar gekk frá.
Hjó hann bá hvert högg að öðru. Magnús hörfaði undan og
rell á knéin. 1 því gekk hjaltið af sverðinu hið efra, og hljop
þá brandurinn frarn úr meðalkaflaumgerðinni. Var Þorgils
nú vopnlaus. Flljóp hann fram að Magnúsi og rak hann
nndir sig. Þeir Þorvarður hlupu þá fram að í því og unnu á
Fonum, hver .sem við mátti komast . . . . Þá mælti Þorvarður, að
þeir skyldi draga hann út. Tók Þorvarður þá undir brokabeltið,
°g drógu þeir hann utar eftir skálanum .... Og er þeir komu í ut-
c'nverðan skálann, lagði Þorvarður hann með sverði. En er þeir
Fornu út í dyrnar, kvaddi Þorvarður til þann mann, er Jón hét
°g var kallaður usti, að vinna að honum .... Gengu þeir Þorvarður
þá inn í skálann aftur. Tóku þeir þá Berg og Áshjörn og leiddu
]'á ut. En þeir beiddu griða og fengu eigi. Voru þeir drepnir
Fáðir. Halldór skraf vó að Bergi“ —
Frásögn þessi ber það með sér, að þeir Þorgils skarði og Hall-
úór skraf hafi búizt til svefns í þeim enda skálans, sem fjær
',;ir útidyrum. Flún sýnir einnig, að Þorgils hefir eigi síður en
'orkell hákur verið alúðlegur við flugumanninn. Þannig er að
01 ði koniizt í A-gerð: „Þorkell var beinn við hann . . . . En um aft-
"ninn, er borð voru upp tekin, mælti Þorkell við Rindil: „Sit