Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 49
andvaiu Stefnt að höfundi Njálu 45 honum og talaði við hann lengi, allt þar til er Þorgils var sofn- aður. Gekk Halldór þá og lauk upp hurðir." — „Nú ríður Þorvarður og hans félagar, þar til er þeir komu til Hrafnagils. Fóru þeir heldur hljóðlega og komu þar að opnum dyrum, gengu þegar inn með brugðnum vopnum. Fundu þeir Flalldór, og segir hann þeim, hvar Þorgils hvíldi. Magnús gekk að hvílunni, en Þorgils svaf og horfði í loft upp og var einn í i'úminu. Segja menn, að Magnús hyggi til hans með öxi um þvera bringspöluna. Hafa menn þar deilzt að, hvort það myndi einhlítt til bana eða eigi. Vaknaði Þorgils við það. Spratt hann þá upp og þreif of- an sverðið, er liékk hjá hvílunni, og hjó þegar til Magnúss. Flann hjó í sundúr stálhúfuharðið, svo að þegar gekk frá. Hjó hann bá hvert högg að öðru. Magnús hörfaði undan og rell á knéin. 1 því gekk hjaltið af sverðinu hið efra, og hljop þá brandurinn frarn úr meðalkaflaumgerðinni. Var Þorgils nú vopnlaus. Flljóp hann fram að Magnúsi og rak hann nndir sig. Þeir Þorvarður hlupu þá fram að í því og unnu á Fonum, hver .sem við mátti komast . . . . Þá mælti Þorvarður, að þeir skyldi draga hann út. Tók Þorvarður þá undir brokabeltið, °g drógu þeir hann utar eftir skálanum .... Og er þeir komu í ut- c'nverðan skálann, lagði Þorvarður hann með sverði. En er þeir Fornu út í dyrnar, kvaddi Þorvarður til þann mann, er Jón hét °g var kallaður usti, að vinna að honum .... Gengu þeir Þorvarður þá inn í skálann aftur. Tóku þeir þá Berg og Áshjörn og leiddu ]'á ut. En þeir beiddu griða og fengu eigi. Voru þeir drepnir Fáðir. Halldór skraf vó að Bergi“ — Frásögn þessi ber það með sér, að þeir Þorgils skarði og Hall- úór skraf hafi búizt til svefns í þeim enda skálans, sem fjær ',;ir útidyrum. Flún sýnir einnig, að Þorgils hefir eigi síður en 'orkell hákur verið alúðlegur við flugumanninn. Þannig er að 01 ði koniizt í A-gerð: „Þorkell var beinn við hann . . . . En um aft- "ninn, er borð voru upp tekin, mælti Þorkell við Rindil: „Sit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.