Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 116
Góðar bækur í heimilisbókasafnið:
Gerið svo vel að athuga, að vér höfum ýmsar bækur til sölu auk fé-
lagsbókanna. Hér verða nokkrar nefndar.
Fiigur er foldin. Ræður og erindi eftir dr. Rögnvald Pétursson, hinn
ágæta íslandsvin og frjálslynda og spakvitra kennimann Vestur-íslend-
inga. Þoi-kell Jóhannesson sá um útgáfuna. Áætlað verð kr. 55.00 ib.
Bréf og ritgcrðir Stcphans G., I.—IV. b. Heildarútgáfa á ritum skálds-
ins í óbundnu máli. Kr. 110.00 heft og kr. 215.00 í skinnb., öll bindin.
Saga íslcndinga. Fyrsta vandaða yfirlitsritið um sögu íslenzku þjóðar-
innar frá öndverðu til 1918. IV.—VII. bindi eru komin út. Samanlagt
verð þessara fjögurra binda er fyrir félagsmenn kr. 115.00 heft, kr. 188.00
í rexinb. og kr. 268.00 í skinnb. (V. b. uppselt, nema innb.).
Búvclar og ræktun, handbók fyrir bændur eftir Árna G. Eylands stjórn-
arráðsfulltrúa. Bók, sem þarf að komast inn á öll íslenzk sveitaheimili.
Kr. 110.00 í léreftsb. og kr. 132.00 í skinnb.
Kviður Hónicrs I.—II. b. (Ilíons- og Odysseifskviða) í snilldarþýðingu
Sveinbjarnar Egilssonar. Kr. 145.00 heft, kr. 180.00 í rexinb. og kr. 210.00
í skinnb., bæði bindin.
Nýtt söngvasafn (nótur) handa heimilum og skólum. Kr. 40.00 ib.
Hciðinn siður á íslandi, bók um Ásatrúna eftir mag. art. Ólaf Briem.
Kr. 18.00 heft og kr. 27.00 ib.
Saga íslcndinga í Vesturheimi. II. og III. bindi á kr. 35.00 ib., hvort
bindi. — Fjórða bindi væntanlegt næsta ár.
Passíusálmarnir. Ný og vönduð útgáfa með orðalykli eftir Björn Magn-
ússon prófessor. Áætlað verð kr. 56.00 í rexinb.
Haralds saga harðráða með formálsorðum eftir Sir William A. Craigie.
Kr. 12.00.
Félagsheimili. Leiðbeiningar um bygging þeirra og rekstur, gefnar út
af menntamálaráðuneytinu. Kr. 10.00.
Sturlunga. Sjá tilkynningu á 2. og 3. kápusíðu.
Ónnur rit: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar (gefið út í Winnipeg)
kr. 10.00, Sálkönnunin kr. 2.00, Veraldarsaga H. G. Wells kr. 15.00 ib.,
Uppruni íslendingasagna kr. 5.00, Land og lýður (drög til íslenzkra hér-
aðalýsinga) kr. 12.00 og Kleópatra (ævisaga) kr. 18.00 heft og kr. 28.00 ib.
Sendum bækur burðargjaldsfrítt gcgn póstkröfu, ef pantað er fyrir kr.
200.00 eða meira. Umboðsmenn um land allt.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.