Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 116

Andvari - 01.01.1950, Page 116
Góðar bækur í heimilisbókasafnið: Gerið svo vel að athuga, að vér höfum ýmsar bækur til sölu auk fé- lagsbókanna. Hér verða nokkrar nefndar. Fiigur er foldin. Ræður og erindi eftir dr. Rögnvald Pétursson, hinn ágæta íslandsvin og frjálslynda og spakvitra kennimann Vestur-íslend- inga. Þoi-kell Jóhannesson sá um útgáfuna. Áætlað verð kr. 55.00 ib. Bréf og ritgcrðir Stcphans G., I.—IV. b. Heildarútgáfa á ritum skálds- ins í óbundnu máli. Kr. 110.00 heft og kr. 215.00 í skinnb., öll bindin. Saga íslcndinga. Fyrsta vandaða yfirlitsritið um sögu íslenzku þjóðar- innar frá öndverðu til 1918. IV.—VII. bindi eru komin út. Samanlagt verð þessara fjögurra binda er fyrir félagsmenn kr. 115.00 heft, kr. 188.00 í rexinb. og kr. 268.00 í skinnb. (V. b. uppselt, nema innb.). Búvclar og ræktun, handbók fyrir bændur eftir Árna G. Eylands stjórn- arráðsfulltrúa. Bók, sem þarf að komast inn á öll íslenzk sveitaheimili. Kr. 110.00 í léreftsb. og kr. 132.00 í skinnb. Kviður Hónicrs I.—II. b. (Ilíons- og Odysseifskviða) í snilldarþýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Kr. 145.00 heft, kr. 180.00 í rexinb. og kr. 210.00 í skinnb., bæði bindin. Nýtt söngvasafn (nótur) handa heimilum og skólum. Kr. 40.00 ib. Hciðinn siður á íslandi, bók um Ásatrúna eftir mag. art. Ólaf Briem. Kr. 18.00 heft og kr. 27.00 ib. Saga íslcndinga í Vesturheimi. II. og III. bindi á kr. 35.00 ib., hvort bindi. — Fjórða bindi væntanlegt næsta ár. Passíusálmarnir. Ný og vönduð útgáfa með orðalykli eftir Björn Magn- ússon prófessor. Áætlað verð kr. 56.00 í rexinb. Haralds saga harðráða með formálsorðum eftir Sir William A. Craigie. Kr. 12.00. Félagsheimili. Leiðbeiningar um bygging þeirra og rekstur, gefnar út af menntamálaráðuneytinu. Kr. 10.00. Sturlunga. Sjá tilkynningu á 2. og 3. kápusíðu. Ónnur rit: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar (gefið út í Winnipeg) kr. 10.00, Sálkönnunin kr. 2.00, Veraldarsaga H. G. Wells kr. 15.00 ib., Uppruni íslendingasagna kr. 5.00, Land og lýður (drög til íslenzkra hér- aðalýsinga) kr. 12.00 og Kleópatra (ævisaga) kr. 18.00 heft og kr. 28.00 ib. Sendum bækur burðargjaldsfrítt gcgn póstkröfu, ef pantað er fyrir kr. 200.00 eða meira. Umboðsmenn um land allt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.