Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 48

Andvari - 01.01.1950, Side 48
44 Barði Guðmundsson ANDVARI senn. Einna algengast mun það vera, að atlcvæða- og stafafjöldi nafnanna sé hafður eins eða sem áþekkastur. Þeirri aðferð hefir verið rækilega beitt í frásögninni af vígi og eftirmáli Þorkels háks. Þorgils skarði og Þorkell hákur bera sjöstafa nöfn með sama forlið. Guðmundr ríki og Þorvarðr Þórarinsson hafa aftur á móti áttastafa nöfn, sem eru nálega sömu merkingar. Málsaðil- arnir gegn Guðmundi ríka eru bræður Þorkels háks, þeir Tjörvi og Höskuldr, synir Þorgeirs Ljósvetningagoða, en gegn Þorvarði Sighvatr Böðvarsson, bróðir Þorgils skarða, og Sturla Þórðarson, föðurhróðir þeirra. Einnig hér er stafafjöldi nafnanna hinn sami, í öðru tilfellinu sex, í hinu átta. Sáttaumleitandi af Guðmundar hendi er Einarr Konálsson, en af hálfu Þorvarðs Vigfús Gunn- steinsson. Var nafnið Vigfús oft ritað að fornu með sex bókstöf- um, og finnast þess Ijós dæmi frá þeim tímum, þegar Ljósvetn- inga saga var skráð. Loks eru svo flugumannaheitin. Halldórr skraf nefnist flugumaður Þorvarðs. Þorsteinn rindill er hann kallaður í A-gerð Ljósvetninga sögu, en Þorbjörn rindill í C-gerð hennar, og þar er hann svo látinn taka sér dulnefnið Þórhallr, þá er hann kom á fund Þorkels liáks. Nöfnin Halldórr, Þor- björn og Þórhallr eru sömu lengdar, en nöfnin Halldórr, Þor- steinn og Þórhallr merkja öll hið sama. Áður en vikið verður nánar að þessum einkennilegu nafngiftum er vert að athuga, hvað vitað verður um Halldórr skraf. II. LLUGUMAÐUR. LTm Llalldór skraf er hvergi getið nema í frásögninni af vígi Þorgils skarða að Llrafnagili. Llún er þannig: „Þorvarður sendi þangað mann, er Llalldór hét og var kallaður skraf. Hann skyldi geyma, að hurðir væri opnar, ef þeir Þorvarður kæmi þar um nóttina. Hann skykli og kunna að segja þeim, í hverri rekkju Þorgils hvíldi. En ef því brygði nokkuð, að Þorgils riði sem ætlað var, þá skyldi Llálldór segja Þorvarði, og svo ef nokkur væri varðhöld. En er Þorgils kom í hvílu, lá I lalldÓr á hvílustokki hjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.