Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 30
26 Jón Guðnason ANDVARI sem saga vor öll verði svipmeiri, er vér höfum séð raktar svo glögglega heimildir um siðskiptaöldina sem dr. Páll Eggert hefir gert í ritverki sínu „Menn og menntir". XIII. Ritdómur dr. Jóns J. Aðils um „Menn og menntir" hirtist snemma árs 1920. Fagnaði dr. Jón hinum nýja verkamanni í vín- garðinum, spáði vel fyrir honum og árnaði gengis. Þessi ritgerð mun vera eitt hið síðasta, sem til er frá hendi dr. Jóns, því að hann lézt þá um sumarið, 5. júlí, aðeins rúmlega fimmtugur að aldri. Losnaði þá prófessorsembættið í sögu íslands við háskólann. Var dr. Páll Eggert settur til að gegna því I. febrúar 1921, en veitt embættið af konungi 30. marz 1922. Þessu embætti gegndi hann í tæp níu ár, til ársloka 1929. Rektor háskólans var hann kjörinn 17. júní 1923 og gegndi því starfi næsta háskólaár. Einnig sinnti hann ýmsum öðrum trúnaðarstörfum í þágu háskólans. Það hefir tíðkazt við háskólann, að rektor hans, hverju sinni, semji vísindalegt rit, er fylgi árbókinni það ár. Dr. Páll Eggert lét ekki á sér standa um að gjalda þau Torfalögin. Og enn var efnið sótt til siðskiptaaldar. Nefnist ritið: „Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á íslandi". Er það mikil bók, nær 300 bls. í árbókarbroti. Telur höf. sjálfur rit þetta svo strembið, að vart geti orðið almannaeign, og mun það mála sannast. Og enn segir hann (í formála): „í rauninni eru tæmdar með þeim rannsóknum, er hér birtast, allar sálmabækur vorar til 1772 og messusöngsbækur (gradualia) til 1691“. Telur hann sig hafa grafið fyrir rætur á flestu, er þetta efni varðar. Það lætur að líkum, að nemendur dr. Páls Eggerts í háskól- anum hafi litið upp til hans, þvílíkur lærdómsmaður sem hann var talinn, auk þess sem miklar sögur gengu af því, hvílík ham- hleypa hann væri til starfa og eigi um allt felldur að háttum venjulegra hversdagsmanna. „En sjálfur virtist hann samsvara vel því orði, er af honum fór, maður mikilúðlegur, hvass undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.