Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 35
ANDVARI Páll Eggert Ólason 31 verkefnum þar að auki sinnt, samhliða. Var eigi kyn, þó að kenndi nokkurrar þreytu, og má hafa fyrir satt, að svo hafi verið. Dr. Þorkell Jóhannesson telur, í fyrr nefndri minningargrein 1 „Mbl“, að dr. Páll Eggert hafi þá í bili verið orðinn þreyttur á ritstörfum, auk þess sem kennsla hafi aldrei verið honum skap- felld. Verða nú og þáttaskil á starfsferli hans. Hann hverfur frá háskólanum og að fjarskyldum störfum. Virðist hann þá hafa tekið sér hvíld frá ritstörfum um skeið eða að minnsta kosti farið sér þar hægara en áður, enda hafði hann æmum störfum að sinna af öðru tagi um næstu tíu ár. Um árslok 1929 (28. des.) var dr. Páll Eggert skipaður aðal- hankastjóri Búnaðarbanka íslands, sem þa var verið að setja a stofn. Tók hann við því starfi með ársbyrjun 1930, en sagði því lausu hálfu þriðja ári síðar, frá 30. júní 1932. Það sumar vann hann að útgáfu fasteignabókar landsins, enda hafði hann átt sæti í yfirfasteignamatsnefnd, sem skipuð var 1931. Hinn 3. sept. 1932 var hann settur forstöðumaður (skrifstofustjóri) fjármála- fáðuneytisins, en veitt það embætti af konungi 28. februar 1933. A árinu 1938 fékk hann orlof til fræðirannsókna, og næsta ar, 1939, fór hann utan til þess að semja álitsskjal í þágu utanríkis- málancfndar Alþingis. En er heim kom, var honum veitt lausn í náð, óbeðið, frá 30. júní 1939. Með samningi 5. febrúar 1940 fékk hann aðfararheimild til fullra launa gegn þvi að vinna að æviskrám nafnkunnra íslendinga. Hér hefir verið farið fljótt yfir sögu um þau starfsar dr. Páls Eggerts, er hann gegndi bankastjóra- og skrifstofustjorastörf- um. Þess konar embættisstörf þykja og sjaldnast fela í ser mikið frásagnarefni, og sízt myndi það vera fyrir hendi, þegar um svo stutt tímabil er að ræða, sem hér á sér stað. Stjorn dr. Pals Eggerts á búnaðarbankanum náði aðeins yfir allra fyrstu frum- vaxtarár þeirrar stofnunar, en í aðsigi var þá kreppan mikla, er Egðist sem farg yfir fjármála- og athafnalíf þjóðar vorrar. Störfin í skrifstofu fjármálaráðuneytisins voru unnin í kyrrþey og urðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.