Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 66

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 66
62 Barði Guðmundsson ANDVARI síns, Bergs Ámundasonar, og segist „engan grun mundu liafa á Þorvarði, frænda sínum.“ Máttu þó allir sjá, að gild ástæSa var til hins gagnstæSa. VerSa nú auSskilin lokaorSin í samtali Oxar- árhjóna, þegar Þorkell er látinn neita staSreynd: „Eigi mun gáS hafa veriS aS setja fyrir lokurnar." Hin ótrúlega frásögn af átök- um hjónanna um Rindil er alveg sönn, en skáldskapur þó. Þorgils skarSi kemur ávallt eins búinn til dyra. ÞaS er sama hvort viS finnum hann í BræSratungu, Stafholti, SíSumúla, Miklabæ eSa aS Hrafnagili. I fáum orSum verSur honum ekki betur lýst en gert er í Ljósvetninga sögu: „Hann var einlyndur og hetja mikil, — og ekki samþykkur viS aSra menn." Hér er einmitt drepiS á þá eiginleika, sem mest ber á í fari Þorgils, og fer þaS aS vonum, því segja má, aS bæSi líf hans og líflát sé mótaS og markaS af þeim. í Konungsskuggsjá er varaS viS ein- þykkni og þverúS: „ÞaS er siSgæSi aS gjörast samþykkur öSrum mönnum og eigi einlyndur" segir þar. Ekki er kunnugt um nokkurn mann frá hinni blóSidrifnu Sturlungaöld, sem þarfn- aSist frekar þessa heilræSis en Þorgils skarSi. Ög hvarfli hugur- inn lengra aftur í tímann í leit aS slíkum manni, staSnæmist liann fyrst aS Öxará hjá Þorkeli hák. VL SÆTTIR. Eftir dráp Þorkels háks, reiS GuSmundur ríki norSur til Reykjadals á fund Einars Konálssonar. Hann bjó á EinarsstöS- um og hafSi til varSveizlu fé þaS, sem GuSmundur hugSist greiSa með vígsbætumar. Einar „fagnaSi GuSmundi vel og spurSi tíSinda. GuSmundur mælti: „Veginn segi ég Þorkel hák.“ Einar svarar: „Eigi þarf aS sökum aS spyrja. Ætla ég nú, aS þú munt taka meS fé þínu og bjóSa Ljósvetningum fébætur.“ Og síSan var fundur settur, og kom þar GuSmundur og Einar Konálsson og þeir synir Þorgeirs, Tjörvi og Höskuldur. Einar mælti: „Spurt rnunu þér nú hafa líflát Þorkels, og munu það margir kalla eigi fyrir sakleysi. En GuSmundur vill ySur bætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.