Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Síða 87

Andvari - 01.01.1950, Síða 87
andvari Stefnt að höfundi Njálu 83 muni lítils virða yðar vilja í héraði ef þér virðið minn vilja einskis." Því skal ekki neitað, að á yíirborðinu eru frásagnir þessar harla ólíkar. En þegar skyggnzt er dýpra, birtast svo mörg lík- ingaratriði, að tengsli hljóta að vera þeirra á milli. I báðum rit- um eru frásagnirnar bundnar við bæina Þverá og Möðruvelli. Þveræingarnir ganga á milli deiluaðila með sáttaboð. Þegar þeir Þorvarður koma til Þverár á fund Eyjólfs ábóta „þá fagnaði bann þeim vel.“ Einar á Þverá „fagnar vel bróður sínum,“ er hann kom þangað. Sáttaumleitanimar virðast vonlausar lrá upp- bafi, því þykkjur aðila um kjarna deilumálsins eru með öllu ósamrýmanlegar. Sáttaboðin eru fram borin undir merkilega óviðurkvæmilegum aðstæðum. Biskup hefir læst sig inni í kirkju °g vill ekki tala við þá Þorvarð og og tekur ekki kveðju þeirra, en Guðmundur talar úr bæjardyrum á Möðruvöllum við sátta- nmleitandann, sem situr á hestbaki og „vildi ekki af baki stíga. Auðvitað snúast svo viðræðurnar brátt í orðasennur. Við tökurn ef tir því, að öðrum deiluaðilanum finnst binn ekkert tillit taka dl orða bans eða vilja og bótar að fara að því fordæmi í sam- skiptum þeirra. Þá er biskup gengur af fundi á Þverá segir Þor- gds: „En svo munuð þér til rnega að ætla, að ég muni lítils ''irða yðar vilja í béraði, ef þér virðið minn vilja einskis. Á sama stað segir Einar við Þóri: „Einn vill liann öllu raða og einskis vill bann virða orð manna, þegar ef bonum líkar annan Veg betur. En leita mun ég um sættir með ykkur. En ef það stoðar ekki, og vill hann einskis virða mín orð, þá mun ég ekki kirða um hans þokka.“ Á Möðruvöllum segir svo Einar: og niuntu lítils virða orða mín . . . . Þá ætla ég, að mér sé eigi meiri Vandi við þig, ef þú vilt eigi minn vilja gera.“ Ábrifin frá Þorgils sögn leyna sér ekki, þótt vart sé urn beina stælingu að ræða. L°ks má svo minnast hins dýra vináttuheits bræðranna. Þeir Lorgils 0g Heinrekur biskup höfðu áður bundizt vináttuböndum °g beitið bvor öðrum stuðningi. Þess minnist Þorgils á Þverá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.