Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 83
andvam Stefnt að höfundi Njálu 79 Þetta var enn í það mund, er Guðmundur hafði heiman farið. Einar mælti, að hann skyldi vís verða þess, er þeir færi heim aftur. En er á líður daginn, kom sauðamaður og sagði Einari, að þá voru þeir utan á leið. Einar mælti, að hann skyldi taka hest hans og leggja á söðul. Og svo gerir hann. Einar stígur á bak °g ríður fyrir þá, og hittir þá fyrir ofan Hrafnagil. Guðmundur fagnar vel hróður sínum. Hann tók því vel. Einar spurði: ,,I Ivert hafið þér riðið í morgun, Guðmundur frændi, er þú hefir svo snemma að verið." Guðmundur svarar: „Mörg eru erindi mm hérna um byggð.“ Einar mælti: „Ekki ertu vanur að nða svo fjölmennur hér um byggðir, ef lítil erindi^ væri, og seg mer hvert þú hefir riðið." Guðmundur mælti: „Ég reið út á Lauga- End að stefna Þóri um hafralaunin, þeim er hann leyndi af fe Þorgils, en ég átti sektarfé að taka eftir hann.“ Einar segir: „Þó hefir þetta leynilega farið.“ . . . Þeir hræður skildu nu að þessu, °g fór Einar heim til Þverár. Guðmundur reið og heirn með sína mcnn.“ Hér stendur það svart á hvítu, að Guðmundur riði heim a leið snemma morguns, en hrátt er því snúið við og Guðmundur talinn samdægurs fara snemma morguns að lieiman. Til þess að glöggva sig á þessum snarsnúning í frásögninni er nauðsynlegt að athuga, livað Þorgils saga greinir frá viðburðunum hinn 22. janúar 1258. „Nú ríður Þorvarður og hans félagar, þar til er Þc'r komu til EIrafnagils.“ Fylgir svo frásögnin af drapi Þorgils skarða og lýkur henni þannig: „Riðu þeir Þorvarður um daginn 11PP á Grund. Þetta var Vinsentiusmessudag á þriðja degi viku. Það var í öndverða dagan, er þeir Þorvarður komu. Síðar sama ^kag „var sent til Múnka-Þverár og sögð áhóta tíðindin .... Fór tann þegar í móti líkinu .... Lét ábóti þá aka líkinu upp til Einka-Þverár og jarða þar sæmilega.“ Það kemur sízt óvænt, þótt söguritarinn hafi hugann hundinn ^ð heimrcið Þorvarðs Þórarinssonar á öndverðum morgni, er lann greinir frá stefnuför Guðnnindar rika til Þoris á Lauga- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.