Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 19
15
»Já, þá er smábusarnir heimsækja okkur«, mælti
Jón og laust til hans með hendinni.
Arni þreif í vettlinginn. |>eir toguðust á og lutu
eptir. En bil varð á rnilli bátanna. Vettlingurmn
losnaði og Jón fjell útbyrðis; var dreginn inn af
fjelögum sínum og hver hjelt að sínu landi, Arni
með vettling Jóns, hinn drifvotur. Eerjumennirnir
íluttu þá, sem eptir voru, hesta þeirra og farang-
ur, kápur, hatta og allt, sem eptir var skilið. |>eg-
&r þessu öllu var lokið, hlupu sumir heim, en aðrir
biðu eptir hestum sinum, og þar á meðal var Arni
Magnússon. Hann var nýsveinn og þekkti Jón og
flýtti sjer því ekki. Hesturinn kom. Arni lagði
ta.uminn upp á makkann og ætlaði á bak. oBíddu
Vlð, fjelagi!« hrópaði Jón. »Jeg skal hafa nokkuð
^yrir hrakninginn«, greip í tauma hestins, vatt sjer
á bak og þeysti í einni svipan heim að Skálholti.
fannig heilsuðu stundum Skálholts skólasveinar
hverjir upp á aðra á haustin, og þróaðist af slíkn
Vlnátta eða úlfúð eptir skapferli og atvikum.
Morguninn eptir var hrímfrost. Sólin skein fag-
nrt 0g þýddi hæðir og hóla, en niður í dali og
lautir náðu geislar hennar ekki að verma. Skóla-
®veinar höfðu sofið af um nóttina, en voru 'komnir
fætur, og gengu út og inn í órólegri eptirvænt-
'ngn þess, hvar þeim mundi verða raðað í bekk-
lna. Biskup og skólakennararnir bjuggu sig í öðru
lagi undir að prófa nýsveina, því að eins ogádög-
nm meistara Brynjólfs, tók J>órður biskup alvar-
legan þátt í kennslunni, jafnvel þótt hún stæði
ntldir rektornum.
Síra Ólafur Gíslasou dvaldi við og við á staðn-
L
í