Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 19

Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 19
15 »Já, þá er smábusarnir heimsækja okkur«, mælti Jón og laust til hans með hendinni. Arni þreif í vettlinginn. |>eir toguðust á og lutu eptir. En bil varð á rnilli bátanna. Vettlingurmn losnaði og Jón fjell útbyrðis; var dreginn inn af fjelögum sínum og hver hjelt að sínu landi, Arni með vettling Jóns, hinn drifvotur. Eerjumennirnir íluttu þá, sem eptir voru, hesta þeirra og farang- ur, kápur, hatta og allt, sem eptir var skilið. |>eg- &r þessu öllu var lokið, hlupu sumir heim, en aðrir biðu eptir hestum sinum, og þar á meðal var Arni Magnússon. Hann var nýsveinn og þekkti Jón og flýtti sjer því ekki. Hesturinn kom. Arni lagði ta.uminn upp á makkann og ætlaði á bak. oBíddu Vlð, fjelagi!« hrópaði Jón. »Jeg skal hafa nokkuð ^yrir hrakninginn«, greip í tauma hestins, vatt sjer á bak og þeysti í einni svipan heim að Skálholti. fannig heilsuðu stundum Skálholts skólasveinar hverjir upp á aðra á haustin, og þróaðist af slíkn Vlnátta eða úlfúð eptir skapferli og atvikum. Morguninn eptir var hrímfrost. Sólin skein fag- nrt 0g þýddi hæðir og hóla, en niður í dali og lautir náðu geislar hennar ekki að verma. Skóla- ®veinar höfðu sofið af um nóttina, en voru 'komnir fætur, og gengu út og inn í órólegri eptirvænt- 'ngn þess, hvar þeim mundi verða raðað í bekk- lna. Biskup og skólakennararnir bjuggu sig í öðru lagi undir að prófa nýsveina, því að eins ogádög- nm meistara Brynjólfs, tók J>órður biskup alvar- legan þátt í kennslunni, jafnvel þótt hún stæði ntldir rektornum. Síra Ólafur Gíslasou dvaldi við og við á staðn- L í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.