Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 154
150
asianus á för til Jerúsalem var3 að fara til Róms,
þá er hann var kjörinn til keisara, og hver tákn
og forboðar honum gjörðÍ3t fyrir slíku; breytingar
þá í 'Róm, samt hversu herinn kaus hann öndvert
vilja hans. Sýna skal jeg, hversu Gyðingar gjörðu
uppreist, er hann fór á Egyptaland, að. haga þar
öllu, er þurfti, en urðu undirþröngvaðir af óaldar-
mönuum, og hver vildi öðrum’ æðri vera; hversu
Títus, er 'hann var aptur komiun frá Egyptalandi,
tveim sinnum óð inn á land vort; hvernig og á
hverjum stöðum hanu kom samap liði sínu; hversu
títt og á hvern ,-hátt uppreistir urðu í borginni,
meðán Títus- iá um hana; hverjar vfggii'ðingar og
brjóstvarnir hann ljet þyggja umhveríis staðinn;
hversu þykkvir og'miklir voru borgarmúrarnir og
hve rg,mmlega víggirðir og svo musterið; þar með
um stærð og lögun musterisins og hins heilaga og
altarisÍDS. Hjer við skal'jeg greina um siðu Dokk-
ura á hátíðum vorum og hinar sjö hreinsanir,
sýslan presta, klæðaburð þeirra og svo höfuðprest-
anna, og helgidóma musterisiná, án' þess að auka
neitt eða vana. Að lyktúm tel jeg ofurvald og
harðrajði óvildarmanna við laúda sína og það,
hversu Rórcverjar vildú hlífa oss og hversu Títus
æskti, áð hlíft væri musterinu, sáttaboð-hans upp-
reistarrcönnum til hauda -sökum ægiíegrar þreng-
ingar lýðsins í upph'laupum og svo hungri, áður
þeir fangnir urðu. Eigi skal jeg .heldur gleyma
að telja óhamingju yfirhlaupsmanna, .refsing fang-
anna nje musterisbrennuna, og hve margt náðist
úr eldinum af hinu helgá fje; hvernig óvildarmenn
urðu fangnir og hve margir urðu seldir í þrældóm