Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 143
139
feir settust allír fjórir bróðurlega uiður í brekk-
una fyrir ofan lögrjettu.
|>órður forkels3on mælti þá: »þarna gengur þró-
fasturinn frá Odda, Björn þorleifsson. Hann setur
prestafund óg gegnir málum jpórðar biskups á þing-
inu. Hann var ekki sjálfur þingfær. Og þarna
fer Steinn prestur Jónsson, vin þinn og skóía-
bróðir, Páll!«
»Já, alveg rjett, þórður minn! • þarua er hann«,
mælti þórður, veifaði hendinni og kallaði. Undir
eins fyllti Steinn vinahópinn. Nú voru vínflöskur
teknar fram. f>ær gengu frá munni til munns,
þar til er þær voru tæmdar, og kastaði hinn síð-
asti þeim þá af hendi. f>ær skotruðu af einni mis-
hæð á aðra. Sumar hittu stein fyrir og brotn-
uðu í ótal mola. »f>annig muntu mola þá söku-
dólga þína, þórður!« sagði einn við þórð Jónsson,
um leið og hann kastaði einni burtu. f>á var
önnur flaska tæmd og mætti sömu forlögum.
»þannig muntu þeyta Birni prófasti þorleifssyni úr
biskupsþjónustu, ef þú kemst að Skálholtú, sagði
einn við Jón Vídalín. Margt höfðu þessir ungu
menn sjer að gamni.
f>ar neðan undir gekk Björn prófastur í Odda
með nokkrum eldri prestum, spekinglegur á svip-
inn, og reundi hornaugum til ungu manuanna.
»Bigum við ekki að bjóða honum 1 hópinn?«, sögðu
nokkrir.
»Nei, nei! Hann er of andlegur fyrir vorn fje-
agsskap#, sögðu aðrir.
Neðar á völlunum var stór mannhópur, því þar
ar verið að refsa Gissuri Brandssyni fyrir guð-