Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 90
86
og framan í hann, og mælti: »Jeg segi þá eina og
Eebekka forðum: Bitni sú bölvan á mjer!«
»Hafið þjer ekki þegar nóg af þeirri vöru, hús-
frú góð?« mælti biskup.
»EkId svo lítið, herra biskupU mælti hún. »Jeg
get rniðlað yður nokkuru og skal gjöra það'líka*.
Biskup leit framan í liana, og hrollur fór un>
hann allan, því að hún var orðin svartblá í andliti.
Hann stökk yfir bekkinu og hugsaði: »Hún ætlar
að heitast.við mig. Á burt! Á burt!«
Hún fjell þá niður með froðufalli og lá svo litla
hríð, og menn stumruðu yfir henni. Solveig var
gengin út á hlað. .Biskup fór sömuleiðis. Sveinar
hans sóttu hestana.
|>á kom Sigríður út og öskraði á eptir þeim:
*|>rábölvuðu skaðræðis-vargar! Snautið á burt! þú
biskup, sem ert sýslumaður, galdrahundur, meÍD'
særismaður, höndlanarsvikari, og . . . .«
•Komutn nú, Solveig mín!« mælti biskup og hjálp-
aði henni upp í söðulinn,' vatt sjer á bak og reið
á burt.
Sigríður liljóp á eptir þeim, bölvandi og ragn-
andi, og sló skautinu í þúfurnar, þar til er það var
allt tætt í sundur, og skildi þar með þeim.
þau Solveig og biskup riðu heim að Hólum og
ræddu saman um þessi mál. Biskup var nú orð-
inn auðugri en áður. — Hann hafði áuumð sjer
liinn versta óvin, sem til var á öllu Norðurlandi.
Hann sat nú heima að búi sínu um hríð og
minntist þessarrar óvæntu ferðar með ásökun og
óánægju. þóttist hann sjá í þessum atburði áfratn-
hald ógæfu sinnar. En hver gat sjeð sh'kt fyrir?