Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 118
114
að birta þjer stefnu«. —»]?á er mjer ekki til set-
unnar boðið. Jeg vonaðist þó eptir, að mega sitja
brúðkaup fórdísar dóttur minnar. En það ætlar
ekki að lána3t«. Biskup fór þá að telja sjer harma-
tölur, og sagði, að drottinn væri að hella yfir sig
bikari reiði sinnar fyrir drýgð afbrot. En jeg
segi með Davfð konungi: »Lát mig ekki falla 1
mannahendurn, og hann byrgði fyrir andlit sjer og
grjet í einveru næturinnar.
Inni í kirkjunni sveif Sigríður stórráða frá ein-
um stól í annan og skaut grámenguðum augunum
tortryggilega til allra hliða út utidan svörtu silki-
klútsskýlunni, svo sem hrin óttaðist eitthvað, og
þó vissi hún, að kirkjan var harðlokuð, og fyrir
frúardj'rnar hafði hún skotið loku að innanverðu.
Hún rjetti þá úr sjer allri, varpaði af sjer káp-
unni, sem húu var í, og lagði stóran böggul inn i
frúarsætið og mælti við sjálfa sig: »Jeg vildi nh
gjarnan standa hjer í sörnu sporum og þegar jeg
var kristnuð í kirkju þessarri, því að þá var enginn
prestur í Fagranesi; en þess er nú enginn kostui"
lengur. Eitt syndaspor leiðir að öðru, og hvar skal
þá snúa aptur?« jpessarri illu konu hrutu nokkuí
tár við þessar hugleiðingar, því að enginn er svo-
gjörsj)illtur, að hann á einverustundum, þar sem
allt liggur bert og nakið fyrir sálaraugunum, óski
sjer ekki aptur hins missta sakleysis; en of marga
vantar kjarkinn til að drekkja gamla manninum-
Margir stingandi þyrnar uxu nú upp á vegi henn-
ar, sem hún bafði ekki búizt við. Magnús, sonur
þeirra Benedikts Pálssonar, var hið mesta illmenm>
kenndur við konumorð og marga fúlmennsku, °&