Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 110

Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 110
106 í kirkjunni, og renndu forvitnisaugum til gestanna. A meðal þeirra voru nokkrir gestkomandi menn er komnir voru til þess að finna biskup, og eltu lestiua til kirkju. Biskup leiddi gesti sína frá einni mynd til annarrar, og sagði þeim, af hverjum þær væru. »þarna«, sagði hann og benti á stóra olíubrjóstmynd norðan megin við bríkina, »er mynd af Gottskálki hinum grimma, Hóla-biskupi, og hann ■er grafinn hjerna, þar sem jeg stend; það hafa •gamlir menn sagt mjer«. Um leið og hann sagði þetta, teygði kona nokkur höfuð sict fram úr einu kvennsætinu og hvessti augun á biskup. Hún var að sjá mikil vexti og hafði skýlu um enni, svo að andlitið sást ekki. »þarna«, sagði hann, »er mynd a£ Guðbrandi biskupi, sem Halldóra dóttir hans saumaði. f>au hvíla hjer bæði í gólfinu*. þannig gekk hann frá einum forngripnum á fætur öðrum, og síðast að stóra krossmarkinu vestan megin, sem eun er í kirkjunni. f>eir hneigðu sig allir fyrir því og gengu eptir það til stofu. f>ær systur gengu og út og reikuðu vestur með læknum, fram hjá skólannm, og settust framan í grasbrekkuna litlu ofar og tóku með sjer lauutal- Sigríður lagði hendurnar um hálsinn á systur sinm og sagði: »Hví ertu svo alvörugefin, þórdís? hí'rt þjer ekki á Magnús?« »Æ, nei«. »Hví tókstu honum þá?« »Æ!« sagði hún eptir stutta yfirvogun, »jeg veit það ekki«. — f>að mun hafa verið satt, því að hversfl opt eru þau spor stigin, sem leiða til stórra at- vika, illra eða góðra, sem menn geta sagt um með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.