Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 36
32
hæðaverur að ófyrirsynju. Nei! Ekki að ófyrir-
synju. J>að veit á höfðingjadauða eða annað mikil'
fenglegt. Gísli Hóla biskup kann að vera feigur-
J>etta kynni að vera furða hans. Hann er og
þrotinn að heilsu. — Jón Vigfússon vísibiskup tók
nú upp vonarbrjef sitt og fór að lesa það. Hægra
myndi mjer veita að ráða fram úrvandræðum mínuin>
ef jeg næði Hólastað; þá fjarlægðist jeg að minnstft
kosti óvildarmenn mína hjer syðra. Ekki þar fyrir,—'
Iögin eru þau sömux. Hann gekk út að gluggan- ,
Um og leit út. Börnin hans stóðu á stjettinni og
voru að gæta að einhverju. Hann lagðist á rúð-
una, og tók ekki eptir því, að lágvaxiu, þrekin
kona, kvennleg og stillileg, gekk inn og beið þess,
að maður hennar snöri sjer frá glugganum. Hann
heyrði fótatak hennar og leit við. t
»Ert þú hjer, heillin? Á jog að fara að færa fólkinU
'matinn ?«
»|>að er komið heim til að snúa á túninu«.
»Hvað viltu þá?«
»Láta þig vita, að einhverjir langferðamenn ríða
hingað heim. Eru nokkur líkindi til, að þórður
biskup komi hjer?«
•Líkindi og líkindi ekki, kona!« og andlit hanS
varð hýrara á svipinn. »Jeg get ímyndað mjer það
atvik, er mundi knýja hann til þess að gjöra það‘-
»Hvaða atvik, góðurinn minn?«
»Ef Gíslibiskup á Hólum, bróðir hans, væri lát'
inn. En það er naumast við því að búast. þórð'
Ur biskup er nýlega kominn heim af þinginu#.
Mennirnir ríða í hlaðið. «
»|>ú hefir verið sannspá, Guðríður mín! |>etts|