Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 35
31
i ræða þagnarmál sitt. »Hjer eru allir svo kaldir
og þegjandin, sagði hún í hjarta sínu, »allir, nema
þetta barn«. Hún beygði sig niður að henni og
kyssti hana utan á vangann.
Fundur biskupanna.
Sýslumannssetrið Leirá, eða sem það nú var,
vísibiskupssetrið, var reisulegt og vel hýst. Undir
loptinu var allrúmgóð stofa, alþíljuð. Bekkir á
tvo vegu, með nokkrum flosuðum sessum. Fyrir
stafni stóðu tvö rúm, með útsaumsábreiðum yfir,
°g annað með toppmynduðum sparlökum, nefnt
toppsæng. í henni sváfu heldri gestir, biskupar,
lögmenn o. s. frv., en í hinni aðrir vildarmann og menn
af lægri stigum. Tveir gluggar voru á framstafni,
°g á milli þeirra stóð stórt borð, nokkuð fornt,
tteð dúk yfir. Á því lágu pappírar og skjöl af
ýtnsu tagi. Maður nokkur roskinn, þeldökkur og
krúnaþungur, grúfði yfir þeim. Augu hans, sem
hann við og við hóf upp hugsandi, voru snör og
klókindaleg. Andlitið var fallegt, en á því hvíldu
öiargar og djúpar áhyggjuhrukkur, sem gjörðu svip-
lön nokkuð harðlegan og þó þUngbúinn. Undir-
gefni og blíða var hvergi sýnileg á þessu fallega,
en hrjóstruga andliti. Hann sat stundarkorn hugs-
andi við borðið, stakk þá pennanum bak við eyrað
°S sagði við sjálfan sig:
‘Þessi dásamlega loptsjón síra Jóns Eyjólfssonar
1 Hvammi! það er ekki þýðingarlaus fyrirburður,
enn og konur í riðlum á himninum, hús dýrleg
°8 Bkip og dýr margs konaj:. J>að mun tíðindum
aæta, er varða munu allt landið. Ekki birtast ost