Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 105
101
bleika andlit hans. Leit hann þá til þeirra, settr
umhverfi8 hann voru, og sagði enn: »Jeg hofi
verið að halda ráð með þessum mönnurai — hanni
beuti á kirkjuprestinn og rektorinn —, lum hvað-
mjer muni vera ráðlegast að gjöra í náverandi
kringumstæðum mínum, í heilsuleysi mínu,—hvorfe
eigi væri hyggilegast, að jeg fengi mjer einhvern
gáfaðan og lipran uugan mann, sem gæti staðið'
•ujer til annarrar handar í smærri embættisverkum.
fflínum, þegar jeg er ekki ferðafær, sem opt vilL
Verða, eins og vildi til á síðasta þingi. Jeg hefii
verið að hugsa um þórð, son Jóns Hóla biskups,.
þá er hann hefir lokið námi sínu í Kaupmanna-
böfn. Hann hefir að vlsu fengið vonarbrjef fyrir-
Staðarstað. En hver veit, nær það kall verður
laust? Mjer er sagt, að hann sje hinurn beztir
bæfileikum búinn. En kirkjuprestur minn telur
Þar á öll vandkvæði«. Biskup vissi, að síra J>or-
steÍDn prófastur Gunnarsson, sem hafði verið kirkju-
prestur á Hólum, er Gísli biskup þorláksson dó,.
var mikill óvin Jóns biskups út af biskupskosn-
mgunni, og fór því eigi svo mjög eptir tillögum.
hans. — »Á annann bóginn bendir þórður |>orkels-
8on rektor mjer á Jón bróður sinn. En hann er
oá kominn í herþjónustu, og óvíst er, hvort hann»
^seðist þaðan aptur. Mjer er f>órður nær skapi..
En til hvers ráðið þjer mjer, prófastur góður?«
Björn prófastur ræskti sig og hugsaði sig um,
strauk hökuskeggið hægt og liðlega, og sagði síðan
íeint og hugsandi: »Jeg hygg, herra biskup! að
e'gi þurfi að hrapa að þessu. Jeg hjálpa yður