Draupnir - 20.05.1892, Qupperneq 152
148
eður viðburði, er urðu á sjálfra þeirra dögum, eigi
þó jafnvel að nafnfrægjast og trúast. þeirn kann
’Og ekki að lirósast fyrir kostgæfni, er alleina breyta
annarra sagnaskipan og tíðum, heldur þeim, er
;fram koma og rita eigin sögu. Bn hvað mig
áhrærir, en þótt jeg sje einn útlendingur, þá hefi
jeg þó engan starfa eður ómak sparað, að gefa
Grikkjum og útlandamönnum fullgjörva sögn um
þessa viðburði þeir innfæddu öndvert því, nær
J>eir vilja gilda þar fyrir eða dæma yfir öðrum,
«ru þeir all-málhvatir. fín gildi það, að þeir riti
■sanna sögn, og það kostar þá óma-k uokkuð að fá
mauðsynleg efni til hennar, eru þeir mállausir með
öllu, og fá þann starfa þeim, sem honum eru eigi
vaxnir, og hvorki vita að hræra penna sinn eða
hafa hinn minnsta kunnugleik um athafnir herstjóra
sinna, er þeir skulu um rita. Vjer viljum þá sýna,
=að vjer metum sannindi einnar sögu, en þótt þau
metist lítils hjá Grikkjum. Að ræða hjer um upp-
runa og ætt Gyðinga, útgöngu þeirra af Egypta-
.landi, hverjar landshálfur þeir yfir fóru eða hverja
staði þeir iuntóku og byggðu, eða fluttust þaðan
aptur, ætla jeg hjer eigi til heyra eður þörf á,
fyrir því er ýmsir Gyðingar fyrir mína daga hafa
allannsamlega ritað athafnir forfeðra vorra, hver
rit nokkurir af Pörtum hafa út lagt á móðurmál
sitt, og eigi mjög villt sannindin. Vil jeg hefja
þ>ar sögu mína, er þessir ritarar og spámenn stað-
ar nema. Mun jeg allt greinilegast og sannast
telja, sem mjér er mögulegt, og við bar í styrjöld
iþeirri, er varð á mínum dogum, samt geta þess
•að nokkuru, er fyrir mig hefir skeð. Greini jeg