Draupnir - 20.05.1892, Síða 71
67
litla svo stálpuð, að hún bar meira skynbragð á
tilfinningar systur sinnar. |>ær sváfu enn saman,
°g voru mjög samrýndar, þótt talsverður aldurs-
ttiunur væri á millum þeirra. |>ær voru og, eins
°g hin börn Jóns bískups, samrýudar sorg og
andstreymi, því að faðir þeirra átti í alls konar
basli og ofsóknum af ýmsu tagi, frá því fyrst er
Þær mundu eptir tilveru sinni, og hvert af börn-
tnnm vandist við að taka þátt í kjörum hans
ePtir sínum meira eða minna þroskaða skilningi.
»f>etta, sem jeg veit, Dísa!« sagði Sigríður. —
"Jeg veit, að þjer þótti vænt um pilt, þegar þú
varst í Skálholti, og þú grjezt opt út af honum.
®g uú grætur þú svo opt út af honum föður
°kkar«.
»Já. Jeg græt núna út af honum«, sagði f>ór-
dís!
“Hvað gengur þá núna að honum, síðan hann
kom að norðan? Bru þá alstaðar vondir menn?«
»ÞÚ vilt vita allt, og mátt vita allt«, mælti |>ór-
og faðmaði hana að sjer. »Hann föður okkar
vantar guðfræðisexamens-vitnisburðinn sinn, og
bann verður að fá hann«.
"Hvar er hann?« spurði Sigríður.
»Ef hann er ekki týndur, þá er hauti einhv6r-
®taðar í Kaupmannahöfn, heyrðist mjer faðir okkar
V0ra að hvísla að Jóni sýslumanni í Einarsnesi«.
»Og hvernig á að ná honum?« spurði Sigríður.
»Jeg veit það ekki, Sigga mín! Jeg ætlaði að
aPyrja Árna Magnússon um það. Hann er hjerna
uúna gestkomandi. En jeg missti kjarkinn. Hann
5*