Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 59
55
hressum okkur þarna í veitingahúsinu, og þar á
eptir kemur þú mjer á fund stúdentanna, og þú
skalt sanna, að jeg launa bæði illt og gott«.
Loptur sá, að öll mótspyrna var árangurslaus.
Hann var kotninn á vald Jóns um lengra eða
styttra tírna, eptir því sem auðnan vildi vera láta.
Litlu síðar gengu þeir að veitingahúsinu, þegar
sólin dró síðustu geisla sína af einu húsþakinu á
fetur öðru, og skildi borgina eptir í djúpu nátt-
tayrkri.
Jón bískup Vigfússon í kröggum.
Sumrinu var farið að halla. Sláttumennirnir voru
^omnir heim í Einarsnesi og orfin með ljáunum
Hgu í þykkum röðum fram með smiðjuhliðinni. Sum-
"Bi ljáunum var stungið á kaf í þekjuna, en aðrir
Bnændu i loptið og otuðu oddi að skýjunum, sem
Þeyttust til og fráíriðlum um himingeiminn. Hríf-
Urnar lágu sömuleiðis í óreglu, sumar fastnegldar í
þekjuna, en aðrar lágu upp í lopt og spáðu regni.
Lldakona, gömul og lotin, með stóra vörtu á enni,
klifraði upp á eldhúsið og hagræddi reykháfnum,
°g sagði, að afglaparnir, sem hefðu sett hann þann-
ig, kynnu ekki svo mikið sem setja almennilega
oiður reykháf; fornmenn hefðu jafnan gjört það
ttieð vitfalli og einnig reist eldhirsið með útfalli, en
Dú hirti enginn um þess kouar, enda rykju nú og
iaskju fiest eldhús. Hún var svo fastmælt, að það
var rjett eins og hún vildi líma hvert orð fast við
Linn hverfanda tíma, svo að þau stæðu-þar skráð
■°g letruð, þó að allt annað glataðist.
Hörn nokkur, hálfstálpuð og ung, ljeku sjer á