Draupnir - 20.05.1892, Side 122
118
Eptir þesda rannsókn endaða hafði biskup
fært svo vel mál sitt, að honum lá við að segja
með fariseanum : »Drottinn ! Jeg pakka þjer, að
jeg er ekki eins og aðrir menn«. En þá hrökk
hann saman við eitthvert hátt þrusk að baki sjer,
spratt upp hálfskelkaður, og sá hávaxna konu-
mynd gauga snúðulega út um frúardyrnar. Hon-
um varð fyrst svo bylt við, að haun stóð svo
sem negldur í sömu sporum, einkum er hann sá
að hurðin var ólokuð. En er hann áttaði sig>
gekk hann út úr kirkjunni, og umhverfis hana,
leitaði í hverjum krók og kyma, og er hann varð
þar einkis var, gekk hanu inn í staðinn, og fann
þar allar hurðir lokaðar, nema karldyr þær, sem
hann hafði farið út um. Hanti aðgætti allt sem
vandlegast, lauk upp svefnherbergjum konu sinnar
og barna, heimamanna og gesta, og að s/ðustu
dyraloptinu, og engin vegsummerki voru sýnileg-
Allir hvíldu í rúmum sínum í fasta svefni.
«f>etta getur ekki hafa verið nein jarðnesk vera«,
hugsaði hann. »|>að er furða mín. Jeg er feigur
maður«. Hann gekk aptur inn í kirkjuna og að
krossmarkinu, kraup aptur fyrir því og hjelt nu
miklu rjettlátara og alvarlegra dóm yfir sjálfum
sjer og gjörðum sínum en fyrr og endaði nteð
þessarri hjartanlegu bæn : »Drottinn ! Vertu mjer
syndugum líknsamur!* Að henui endaðri gekk
hann harmþrunginu, en rólegur út úr kirkjuttni
og inn í bæ, lagðist til svefns og lá lengi, áður
en hanu sofnftði.
Daginn eptir sagði hann við konu sína: »BúðU
mig af stað sem skjótast til utanferðar. Jeg vil