Draupnir - 20.05.1892, Side 136
Einn dagur á þingvelli 1691.
Mörg tjöld voru ireist á jpingvelli að gömlum og
góðum sið, eitt öðru meira og ásjálegra eða minna
og töturlegra. Iíarlmenn hnöppuðust saman. Kon-
ur voru þá að mestu hættar að skreyta þann hóp,
nema ef til mála þurftu að svara. Glímur og gaman-
leikir voru og fallnir ur gildi, en þref og lagarekst-
ur kominn í staðinn. Lögrjettan var nú veglegri
ásýndum en nokkru sinni fyrr, en hvort rjettvísiú
hefir átt þar fieiri sæti en áður, látum vjer ósagt.
Landfógeti Heidemann ljet tjalda hana alla með
vaðmálum. Aður var hún undir beru lopti. Sýslu-
menn lögðu þar til tíu álnir vaðmáls hver þeirra, en
landfógeti viðina.
#f>að eru þó framfarir«, ræddu tveir menn sín á
milli, sem stóðu álengdar og horfðu á.
Já, og nú er hið alls-varðauda þing því nær á
enda«, sagði annar þeirra. Lögrjettumenn vorir
og valdamenn hafa svarið eiða sína, að vinna guðí,
konunginum og föðurlandinu eptir beztu samvizku«-
»Já! En samvizkurnar eru svo mismunandi.
Sumir álíta það rjett vera, að útvega vinum sín-
um ljen óg alls kyns fagnað, en traðka óvinum
sínum, þó að þeir kunni að vera miklu verðugri.
f>essar samvizkur er koinnar inn í einokunarverzl-
unina«.
»Ög gjalda konungi engan toll af«, mælti ung-
mennið f>órður Jónsson biskups, hann var annar
þeirra.
.»Yfistandanda rjettlæti er látið duga«, mælti
hinn. »Hið ókomna þekkja þeir hvorki nje óttast,