Draupnir - 20.05.1892, Page 49
45
s&gði, um leið og hann mældi Jón með augunum
frá hvirfli til ilja:
»Páll heiti jeg«.
»Ekkí þó frá Vídidalstungu?«
»JÚ!«
»þú ert þá eigi alls kostar garpslegur, svo stór-
settaður maður; en margur er kuár, þótt hann sje
staár, lambið mitt! En hvað viltu mjer?«
»Jeg hefi heyrt margar sögur af Jóni Eggerts-
SyDÍ, og fyrir því gjörði jeg mjev erindi með þetta
f>rjef«. Hann rjetti Jóni það.
»Mikið heyrt af mjer, lambið mitt! En minna
i’eynt! En hvaðan er brjefið?«
»|>að segir innihaldið líklega bezt«.
»Satt er það, þótt lítið sje« — og hann velti því
fyrir sjer og stakk þvi síðan þegjandi í barminn.
“Hvaðan barst yður það í hendur?«
»Jeg tók það hjá manni úr Eyjafirði, sem hing-
að er nýkominn«.
»Nú, nú! |>á hafið þjer lokið erindinu«, og hann
beið þess óþolinmóður, að Púll færi.
“Alstaðar er Jón svo sem á flótta«, hugsaði Páll
°g gekk út.
Jón kallaði á eptir honum.
“Hvar eigið þjer heima?«
»1 nr. 28. í þessarri götu«.
»Nii, nú! Og hvaða íslendingar búa þar með
yður?«
Páll nefndi þá, og ætlaði þá leiðar sinnar. Jón
tafði fyrir honurn, hvessti á hann augun. Páll
^ætti rólegur augum hans. Brýr Jóns voru sem.
á íeiMskjálfi.