Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 137
133
og hver er kominn til að segja, hvernig rjettlætina
verður fram fylgt hjnum megin?«
#Eigið þjer við prestana?# spurði f>órður.
»Já! |>eir prjedika, svo sem þeim er boðið, og
lifa svo sem holdið býður þeim. Ef þeir fyigja
ekki fyrri reglunni, fara þeir á hreppinn. jpeir lifa
af að vera hræsnarar, með því að það er arðsam-
ara en að stnndavið erviði og vera ærlegur bóndi«.
Hann hló. »Jeg hefi raunar betri trú á því að
vera nógu illgjarn og tunguhvass«.
»Hvaða ógn eruð þjer í æstu skapi, prestur minn«!
mælti þ>órður. »Eða hvað hefir yður nú borið til
miska?«
»Og ekki stórvægilegt, f>órður minn! Gangið með'
mjer og sjáið rjettlæti valdamannanna#.
|>eir gengu að tjaldi landfógeta. |>að stóð opið-
J>ar inni var amtmaður, lögmenn báðir og landfó-
geti. |>eir sátu allir við stórt borð innar í tjaldinu
og grúfðu yfir skjali nokkru með þremur innsiglum,.
sem þeir brutu á víxl með miklum serimoníum.
jpórður hjelt á stóru skjali, sem honum var mjög.
annt mn og sagði. »Hvað á þetta að þýða, síra;
Jón minn? og hví leiðið þjer mig hingað?«
»Jeg vildi láta yður, sem eruð gervilegur maðurr
og rekið vel rjett yðvarn og yðvarra, sjá, hvje'
rjettlátlega jeg er hafður fyrir sökum. I landi
þessu er nú lögum og rjetti traðkað, svo sem jeg
drap á, og fyrir því ætlaði jeg að leita drottningar-
innar í Danmörku, Skarlottu Amalíu, og bað jeg;
hana að sjá til, að mjer veittist Hítardals-presta-
kall. Jeg sendi beiðni mína í bikuðum trjestokk,,
varpaði hoDum í hafið, og vonaði, að drottinu gæti